Road trip um Bandaríkin

Road trip um Bandaríkin
Ein besta leiðin til að ferðast um Bandaríkin er að fara í road trip! Að keyra í bílaleigubíl eða húsbíl er klassísk en epísk leið til að ferðast. Hér færðu að upplifa fullkomið frelsi og ræður algjörlega hraða ferðalagsins. Skelltu þér í ferðalag og upplifðu borgir og þjóðgarða Bandaríkjanna.

Allt í Bandaríkjunum er STÓRT! Bílarnir eru stórir, byggingarnar eru stórar, þjóðgarðarnir eru gríðarstórir, borgir risastórar og vegalengdir á milli eru meira segja langar. Það er nóg að sjá og ævintýri leynast allstaðar. Þú getur farið í ferðlag um þjóðveg 66, keyrt um suðurríkin eða heimsótt villta vestrið. Möguleikarnir eru endalausir! Hér fyrir neðan finnur þú nokkrar hugmyndir að ævintýralegum road trip ferðalögum. 

Austurströnd USA

Austurströnd USA
3-5 vikur
Í þessari ferð hefur þú nægan tíma til þess að upplifa nokkrar af bestu borgum austurstrandarinnar: New York, Boston og Washington. Láttu svo Great Smokey Mountains ekki fram hjá þér fara.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

Kalifornía

Kalifornía
2-3 vikur
Hér færðu tækifæri til að sjá allt það besta sem Kalifornía hefur upp á að bjóða. Langar strendur, mögnuð skíðasvæði, frægar stórborgir, bestu skemmtigarðana og heimsfræg náttúruundur.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

Hawaii

Hawaii
Eins vikna road trip um Hawaii! Magnaðir surfstaðir, stórkostleg náttúra, frábær matarmenning og sögulegar minjar. Spenntu beltin og leggðu af stað í ævintýralegt road trip um Hawaii.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

Slóð kúrekans

Slóð kúrekans
2-3 vikur
Villta vestrið! Kannaðu nokkur af minna þekktum ríkjum Bandaríkjanna og upplifa kúrekalífið á leið þinni í gegnum yfirgefin landsvæði, fjallgarða og sögulegar minja í Wyoming, South Dakota og Colorado.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

Suðurríkin

Suðurríkin
2-3 vikur
Einstök tónlist, bragðgóður „soul” matur, mikil saga, kúrekar og Elvis! Suðurríkin eru ólík öllum öðrum áfangstöðum sem þú hefur heimsótt. Dreymir þig um að hitta alvöru kúreka? Þú átt líklega eftir að hitta einn á leið þinni um Suðurríkin.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

Þjóðvegur 66

Þjóðvegur 66
4-6 vikur
Þjóðvegur 66 er ef til vill frægasta Road trip leið Bandaríkjanna. Þetta 4.000 kílómetra ferðalag tekur þig í gegnum átta ríki og þrjú tímabelti.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

Þjóðvegur 1

Þjóðvegur 1
Á þessari leið keyrir þú frá San Francisco til Los Angeles og skoðar skemmtilegar borgir á leiðinni.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

 

Hafa samband