Road Trip: Austurströnd Bandaríkjanna

Austurströnd USA
Upplifðu Austurströndina. Þessi hugmynd að ferð gerir ráð fyrir nægum tíma til þess að upplifa nokkrar af bestu borgum Austurstrandarinnar: New York, Boston og Washington. Þegar þú keyrir suður hefur þú einnig tækifæri til að sjá The Great Smokey Mountains.

Austurströnd Bandaríkjanna road trip hugmynd

Við mælum með 3-5 vikum í þessa ferð. 

 • New York
 • Rhode Island
 • Newport - 10 mílur sjávarkeyrsla, magnaðir kastalar og hallir
 • Cape Cod - hinn fullkomni sumar staður
 • Salem - verslun & saga
 • Portland - gömul höfn
 • White Mountain & Mount Washington
 • Jackson - Kancamagus Highway - Scenic Highway
 • Quechee Gorge - Mini Grand Canyon
 • Albany - Cohoes Falls, Friday Farmer's market
 • Niagara Falls
 • Toronto
 • Pittsburgh
 • Seneca Rocks National Recreation Area
 • Shenandoah National Park
 • Blue Ridge Parkway
 • Asheville
 • Great Smokey Mountains National Park
 • Charleston
 • Myrtle Beach
 • Wilmington
 • Virginia Beach & Norfolk
 • Washington
 • New York

Er hægt að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára?

Er hægt að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára?
Venjulega er aðeins hægt að leigja bíl í Bandríkjunum ef maður er 25 ára eða eldri. Hins vegar hefur KILROY sérstakt samkomulag við birgja sem gerir það að verkum að lágmarksaldur til að leigja bíl er 21 árs. Ef þú vilt vita meira hafðu þá samband við ferðaráðgjafa.
Hafa samband við ferðaráðgjafa

 

Hafa samband