Road trip: Þjóðvegur 1

Þjóðvegur 1 er 800 km af ævintýrum
Það gerist ekki mikið betra en þetta. 800 km og nóg af frábærum viðkomustöðum og borgum sem liggja meðfram ströndinni. Skelltu þér í Road trip á þjóðvegi 1 í Bandaríkjunum og skoðaðu margt það besta sem Kalifornía býður upp á, t.d. San Francisco, Santa Cruz, Big Sur og Los Angeles. Þetta er ferðalag sem þú munt aldrei gleyma!

U.S. þjóðvegur 1 road trip hugmyndir

Er hægt að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára?

Er hægt að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára?
Venjulega er aðeins hægt að leigja bíl í Bandríkjunum ef maður er 25 ára eða eldri. Hins vegar hefur KILROY sérstakt samkomulag við birgja sem gerir það að verkum að lágmarksaldur til að leigja bíl er 21 árs. Ef þú vilt vita meira hafðu þá samband við ferðaráðgjafa.
Hafa samband við ferðaráðgjafa

 

Hafa samband