Road Trip: Þjóðvegur 66

Skelltu þér í road trip á Þjóðvegi 66
Vegurinn var kláraður árið 1926 og nefndur Þjóðvegur 66. Hann er næstum 4.000 km langur og nær frá Grant Park í Chicago til Santa Monica Boulevard í Los Angeles eða í gegnum þrjú tímabelti og átta fylki - Illinois, Missouri, Kansas, Oklahoma, Texas, New Mexico, Arizona og Kaliforníu. Rithöfundurinn John Steinbeck kallaði hann "The Mother Road" og síðan þá hefur þjóðvegur 66 verið í huga fólks, vegur tækifæra og drauma.

Þjóðvegur 66 hefur allt það sem Bandaríkin eru fræg fyrir. Þú finnur borgir sem aldrei sofa, sléttur svo langt sem augað eigir og litlar hamborgabúllur með risastórum heimagerðum hamborgurum. Þar að auki sérðu gífurlega náttúrufegurð sem á leiðinni. 

Þjóðvegur 66 - Hugmynd af Road trip

  • Chicago
  • Springfield
  • St. Louis
  • Riverton
  • Oklahoma City
  • Amarillo
  • Santa Fe
  • Albuquerque
  • Flagstaff
  • San Diego

Er hægt að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára?

Er hægt að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára?
Venjulega er aðeins hægt að leigja bíl í Bandríkjunum ef maður er 25 ára eða eldri. Hins vegar hefur KILROY sérstakt samkomulag við birgja sem gerir það að verkum að lágmarksaldur til að leigja bíl með okkur er 21 árs. Ef þú vilt vita meira hafðu þá samband við ferðaráðgjafa.
Hafa samband

 

Hafa samband