Road trip um Kanada

Road trip um Kanada
Ert þú náttúru- og útivistarunnandi? Þá er road trip um Kanada fullkomið ferðalag fyrir þig. Leigðu bíl eða húsbíl oga kannaðu frægar stórborgir, heillandi þjóðgarða og lítil sjávarþorp. Þú ræður algjörlega hraða ferðalagsins og því mikilvægasta - tónlistinni!

Road trip um Kanada

Kanada er eitt af stærstu löndum heims! Við mælum því með því að þú skipuleggir road trip ferðalagið fyrir fram og þá sérstaklega með tilliti til hversu margar mílur þú treystir þér til að keyra á hverjum degi - það getur verið langt á milli áfangastaða. Á ferðalagi þínu um Kanada verður nóg að sjá og ævintýrin leynast allstaðar. 

Hugmynd afð road trip ferðalagi um Kanada

Möguleikarnir eru í raun endalausir. Stórkostlegt útsýni, frábærar gönguleiðir og langir strandvegir eru dæmi um það sem bíður þín. Hér fyrir neðan eru nokkrar hugmyndir að road trip ferðalögum um Kanada. 

Austurströndin

Austurströndin
2-3 vikur
Nova Scotia er miðpunkturinn í þessari leið. Hér ferðast þú meðfram sjávarsíðunni og heimsækir nokkrar mismunandi eyjar. Road trip sem hefur engar rangar beygjur! Besti tíminn er frá maí til september.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Vesturströndin

Vesturströndin
2-3 vikur
Fullkomin leið fyrir þá sem elska náttúru- og útivist. Endalausir möguleikar á fjallgöngum, rafting, fjallahjólreiðum o.s.frv. Pakkaðu niður gönguskónum með og búðu þig undir ævintýralegt road trip.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Norðaustur-USA & Kanada

Norðaustur-USA & Kanada
Þú byrjar og endar í New York. Á leiðinni sérðu ótrúlega náttúru, heimsækir skemmtilegar borgir og getur upplifað spennandi ævintýri í þjóðgörðum.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

Hafa samband