Road Trip: Norðaustur fylki USA & Kanada

Mörgum finnst Kanada mun meiri snilld en USA
Í þessari ferð keyrir þú um norðaustur hluta Bandaríkjanna og til hinna frábæru borga í Kanada; Ottawa, Montreal and Toronto. Þú getur skoðað hinn fallega Algonquin þjóðgarðinn, keyrt eða siglt í kringum the Thousand Islands svæði sem er nálægt Rockport og síðast en ekki síst; Niagara Falls.

Norðaustur fylki Bandaríkjanna og Kanada road trip hugmyndir

 • New York
 • Long Island
 • Cape Cod
 • Boston
 • Salem (Verslun and ótrúleg saga)
 • Bar Habor
 • Quebec 
 • Tremblant (á með volgu vatni, nóg að gera)
 • Montebello (Kanó, gönguferðir, siglingar, sjóflugvélar)
 • Ottawa (siggling, byward markaðurinn)
 • Algonquin Park (Kanó, gönguferðir, ganga með leiðsögumann)
 • Toronto (CN tower)
 • Niagara Falls
 • Rockport (1000 island siglingin)
 • Montreal (neðanjarðar verslunarmiðstöðir, fullt af hátíðum, nóg af veitingastöðum)
 • Albany - Cohoes fossanir, Friday Farmer markaðurinn
 • Catshill Park - göngur
 • New York

Er hægt að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára?

Er hægt að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára?
Venjulega er aðeins hægt að leigja bíl í Bandríkjunum ef maður er 25 ára eða eldri. Hins vegar hefur KILROY sérstakt samkomulag við birgja sem gerir það að verkum að lágmarksaldur til að leigja bíl er 21 árs. Ef þú vilt vita meira hafðu þá samband við ferðaráðgjafa.
Hafa samband við ferðaráðgjafa

 


 

 

Hafa samband