Rútupassar

Að ferðast með rútu er ein vinsælasta leiðin til þess að ferðast fyrir bakpokaferðalanga. Fyrst og fremst vegna þess að það er ódýrt en einnig vegna þess að það býður upp á ákveðinn sveigjanleika og tækifæri til að hitta bæði heimamenn og aðra bakpokaferðalanga.

Við hjá KILROY bjóðum upp á rútuferðir og rútupassa á ýmsum stöðum í heiminum:

Hér fyrir neðan finnur þú úrvalið okkar. Ef þú ert ekki alveg viss hvaða tegund henti þér best getur þú haft samband við ferðaráðgjafa okkar sem aðstoða þig við að finna þann rútupassa sem hentar þér best.

Vantar þig aðstoð við að finna rétta rútupassann?
Hafðu samband

 

Hafa samband