Suður-Afríka - Baz Bus rútupassar

Bakpokarferðalag um Suður-Afríku með rútupassa frá Baz Bus
Frá ISK 18.312

Hápunktar

  • Hop-on / Hop-off
  • Sveiganlegir
  • Margar mismunandi leiðir
  • Tímataflan stenst
  • Öruggir
Baz Bus er vinsæll hop-on/hop-off rútupassi fyrir bakpokaferðalanga í Suður-Afríku. Hugmyndin er einföld: þú kaupir rútupassa fyrir brottför og getur þú komið og farið eins oft og þú vilt - svo lengi sem þú ert að ferðast í sömu áttina. Á leiðinni hefur þú yfir 180 farfuglaheimili til að velja úr og um 40 bæi þar sem þú getur kynnst Suður-Afrískri menningu.
Lönd: Suður-Afríka

Með Baz Buz rútupassa hefur þú möguleikann á að vera sótt/ur á farfuglaheimilið og ekið að því næsta. Baz Bus býður upp á mismunandi rútupassa þar sem fara eftir aldri þínum og lengd á ferðalaginu.

Andrúmsloftið í rútunum er almennt mjög afslappað og þægilegt og er þetta frábær valkostur ef þig langar að ferðast um Suður-Afríku án þess að keyra sjálfur en vilt hafa frelsið til að gera það sem þú vilt á leiðinni. Og já brottfarar og komutímarnir standast!

Baz Bus rútupassar í Suður-Afríku

Bókaðu rútupassa með Baz Bus í Suður-Afríku! Ef þú ert ekki alveg viss hvaða rútupassi henti þér best getur þú haft samband við ferðaráðgjafa sem veita þér ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.

Hafa samband