Á ferðalaginu

Mamma verður ekki á staðnum til að hjálpa!
Það er alltaf léttir að segja bless við vini og fjölskyldu á flugvellinum. Eftir hafa komist í gegnum öryggishliðið getur þú andað út og byrjað ævintýrið.

Hér segjum við þér frá lífinu á veginum og hvað skal gera og hvað skal varast í mismunandi aðstæðum. Flest allir bakpokaferðalangar munu lenda í ófyrirsjáanlegum aðstæðum - hvort sem það eru léttvægir eða mikilvægir hlutir þá, á meðan að þú ert vel undirbúin(n), ættir þú að geta komist í gegnum þá nokkuð auðveldlega. 

Skoðaðu eftirfarandi síður til þess að fá allskonar ráð og meiri vitneskju um lífið á veginum:

 

 

Hafa samband