Kvartanir

Þegar hlutirnir klikka - og þeir munu klikka!
Flestir ferðamenn lenda í því að eitthvað fer úrskeiðis þegar þeir eru að ferðast í nokkra mánuði. Það gæti verið að maður missi af rútunni eða að maður fer í lest sem fer til rangan áfangastað og það aðeins vegna þess að maður fékk slæmar leiðbeiningar eða vegna asnalegra skilta sem maður skildi ekki. Svona er lífið og þetta er hluti af því að ferðast! Og hver veit, kannski að þetta eigi eftir að verða mesta ævintýrið í ferðinni og þú endar á stað eða í aðstæðum sem þér hefði aldrei dottið í hug.

Fyrir alvarleg vandamál, sem koma upp  og þú verður að fá lausn á, ef eitthvað fer t.d. úrskeiðis varðandi flugbókun, ævintýraferð, gistingu eða leigu á bíl, þá verðurðu að bregðast strax við. Vinsamlegast hafið samband við  þá manneskju sem tengist vandamálinu þínu, þetta gæti verið KILROY ráðgjafi þinn eða leiðsögumaður eða sölumaður hjá bílaleigunni o.s.frv. Ef þú gerir ekkert í lengri tíma eða bíður með þetta þar til að þú ert kominn heim, þá gætirðu lent í því að fá ekki endurgreitt eða fá ekki annarskonar bætur.

Þú skalt alltaf reyna að skrá niður allar staðreyndir og fá skýrslur (written reports) en það ætti að auðvelda allt og gera það hraðvirkara. Flest vandamál geta verið leyst á meðan ferðalaginu stendur, á meðan aðrar deilur er aðeins hægt að leysa þegar þú kemur aftur heim.    

Hafa samband