Að bóka ferð

Talaðu við ferðráðgjafa KILROY þegar þú hefur tekið ákvörðun um að vilja ferðast um heiminn
Lykillinn að vel heppnaðari heimsreisu er sveigjaleiki og að undirbúa sig vel.

Það er ómögulegt að plana heimsreisu fyrirfram þannig að ferðaplanið standist nákvæmlega. Það getur alltaf komið uppá að maður verði ástfangin/n, veikist eða einfaldlega langi til að skoða eitthvað sem þú heyrir af á staðnum. Þó í öllum tilvikum er alltaf best að bóka mikilvægustu hlutina fyrirfram. 

Sjáðu meira um að bóka flug hér

Sjáðu meira um að ævintýraferðir og túra hér

Sjáðu meira um að gistingu hér

Sjáðu meira um samgöngur innanlands hér

Sjáðu meira um að kaupa ferðatryggingu hér

Sjáðu meira um að kaupa forfalla tryggingu hér

Sjáðu meira um afsláttarkort hér

 

 

 

Hafa samband