Ferðatrygging

Aldrei ferðast án þess að vera tryggð/ur!
Þó það kosti þig milljón! Í öllum tilvikum skalt þú fá þér ferðatryggingu! Að ferðast er að lifa, og að ferðast án tryggingar er einfaldlega vitleysa. Það er bara þannig.

Ef þú hefur gleymt eða kosið að fá þér ekki ferðatryggingu, og ef eitthvað fer úrskeiðis á ferðalögum erlendis þá berð þú alla fjárhagslega ábyrgð á því. Jafnvel minni háttar meiðsli eins og fótbrot eða minni alvarleg veikindi geta auðveldalega kostað þig mörg þúsund evra. 

Meri en milljón dollarar

Það algengt að erlendir spítalar rukki þig yfir 5000 dollara á dag. Meiri háttar meiðslum eða alvarlegir sjúkdómar eins og brotið bak, heila blæðingar og fleira (þ.m. sjúkrabíllinn) geta kostað þig meiri en milljón dollara - og ef þú ert ekki með ferðatryggingu þá er það bara þannig!

Ef þú vilt ferðast án áhyggja þá er algjör nauðsyn að kaupa sér ferðatryggingu. Þá er allt mun auðveldara ef eitthvað fer úrskeiðis.

Ertu með tryggingu? Athugaðu smáaletrið 

Vinsamlegast athugið að margir ferðalangar halda að einkatryggingar eða tryggingarnar á bakvið greiðslukort ná yfir allar ferðir erlendis. Gætið ykkar, því skilyrðin geta verið mjög misjöfn og er mjög mikilvægt að lesa skilmálana mjög vel og prenta út áður en lagt er af stað í ferðina. Í flestum tilvikum þá ná einkatryggingar eða greiðslukortatryggingar ekki að tryggja allt sem mögulega gæti farið úrskeiðis.

Í öllum tilvikum skalt þú fá þér ferðatryggingu! Það tekur enga stund að bóka tryggingar hjá Dr. Walter.

 

Hafa samband