Ferðaskjöl

Flugmiðar og önnur fylgiskjöl fyrir bílaleigubíl eða ævintýraferðir.
Þú þarft að vera búinn að fá öll viðeigandi skjöl fyrir brottför. Þegar þú færð flugmiðana þína (rafrænt) frá KILROY, vinsamlegast athugaðu hvort að dagsetningarnar og allar staðsetningar séu réttar. Athugaðu einnig að nafnið þitt sé eins í vegabréfi þínu og á flugmiðum og öðrum ferðaskjölum.

Þó að miðinn sé rafrænn og öll flugfélög með þá í kerfunum sínum, þá er alls ekki vond hugmynd að prenta þá út og vera þannig með miðann og bókunarnúmerið á þér. Það sama á við um allar ferðir, gistingu, bíl og fl. sem þú hefur bókað á meðan ferð stendur.

Afrit á rafrænuformi

Vertu svo viss um að eiga afrit af öllum þessum skjölum á tölvupóstinum þínum. Með því er mun auðveldara að prenta eitthvað út ef það týnist. 

Hafa samband