Vegabréfsáritanir - visa

Viltu komast yfir landamærin?

Vegabréfsáritun veitir inngöngu í viðkomandi land meðan á fyrirhugaðri dvöl stendur - en aðeins í takmarkaðan tíma . Útgáfa vegabréfsáritunar getur tekið allt frá nokkrum dögum til nokkurra vikna.

Góðar upplýsingar um vegabréfsáritanir eru á vef utanríkisráðuneytisins. 

Hafa samband