Aftur heim

Aftur í eðlilegt horf - Skólinn enn og aftur
Það að vera aftur komin/n heim eftir nokkra mánaða ferðalag getur verið eins og öfugt menningarsjokk. Að hafa allt aftur eins og það var getur verið áskorun eftir að hafa heimsótt framandi áfangastaði og eytt tíma í ævintýraferðum. Fyrir suma reynist þetta verra en hið upprunulega menningarsjokk.

Að vera meðvitaður um þetta er gagnlegt þegar þú ert aftur komin/n heim.  Flestir bakpokaferðalangar koma aftur heim og byrja í nýjum skóla eða jafnvel nýrri vinnu. Til að byrja með máttu búast við einbeitingarskorti og því mælum við með að hafa smá tíma til að aðlagast lífinu heima. 

Hafa samband