Hvað kostar að ferðast?

Það kostar ekki endilega mikinn pening að ferðast um heiminn sem bakpokaferðalangur
Því miður er ekki hægt að setja þetta upp sem stærðfræði formúlu og fá út eitt svar.

Almennt er þó hægt að segja að útgjöld falli í tvo flokka: Útgjöld áður en ferðin hefst og útgjöld í ferðinni. 

Þegar við erum að tala umútgjöld áður en ferð hefst þá erum við að tala um bólusetningar, vegabréfsáritanir, útbúnað, flugmiða, ferðatryggingu og kostnað við mögulegar ævintýraferðir, málaskóla eða allskonar annarskonar hluti sem þig langar að gera og er betra að vera búið að ljúka áður en ferð hefst. 

Þegar við erum að tala um útgjöld í ferðinni þá eru við að tala um útgjöld til dæmis vegna matar, gistingu og samgöngur.

Meiri upplýsingar um útgjöld í ferðinni: 

Hafa samband