Qatar Airways - flugmiðar fyrir ungt fólk og námsmenn

Qatar Airways hefur stækkað mikið og flýgur nú til fleiri en 140 áfangastaða út um allan heim. Flugfélagið býður einstaka þjónustu og var kosið flugfélag ársins árið 2011.

KILROY og Qatar Airways ungmenna- og námsmannamiðar:

  • Þú getur keypt þessa flugmiða hjá KILROY ef þú átt gilt ISIC kort eða ef þú ert yngri en 30 ára.
  • Þú getur breytt öllum Qatar Airways ungmenna- og námsmannamiðunum fyrir eða eftir brottför. Hafðu bara samband við KILROY.
  • Verðin eru ekki hærri þó svo að miðarnir séu sveigjanlegir. Þvert á móti eru verðin fyrir ungmenna- og námsmannamiðana lægri en verð á venjulegum flugmiðum.

Hvernig á að bóka KILROY og Qatar Airways ungmenna- og námsmannamiðana?

 

Þú getur bókað aðra leið eða báðar leið á heimasíðu okkar. Ef þú ert að leita eftir flóknari leiðum (t.d. ef þú vilt fljúga til einnar borgar en heim frá annarri) skaltu hafa samband við ferðasérfræðing KILROY.

Hafðu samband við KILROY ferðasérfræðing
Sendu okkur tölvupóst eða hringdu

 

Hvers vegna Qatar Airways?

  • Brottfarir daglega frá Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Osló til Doha með rúmgóðum og þægilegum Boeing 787 Dreamliner.
  • 5 stjörnu þjónusta með flottum matseðli gómsæts matar og drykkja auk ókeypis kampavíns fyrir bæði Business Class og Economy Class í Evrópuflugi. Afþreyingarkerfið um borð, Oryx, veitir farþegum fjölbreytt úrval kvikmynda, leikja og tónlistar og hver farþegi er með sinn eigin sjónvarpsskjá.

Qatar Boeing 787 Dreamliner tilbúin til brottfarar

Qatar flotinn

Afþreying um borð

 

Lifðu þig inn í hraða spennumynd eða hlæðu yfir gamanþætti. Langa flugið þitt gæti mögulega ekki verið nógu langt miðað við að þú hafir yfir 1000 möguleika fyrir framan þig. Veldu á milli nýjustu stórmyndanna, sjónvarpsþáttanna, tölvuleikjanna og tónlistarinnar.

Qatar  B787 Dreamliner, afþreying um borð

  

Leiðakerfi Qatar Airways

Hnattrænt leiðakerfi Qatar Airways nær nú frá Evrópu til Mið-Austurlanda og áfram til Afríku, Suðaustur Aíu, Norður Ameríku og Suður Ameríku. Flugin fara til og frá miðstöð flugfélagsins Doha, höfuðborgar Qatar.

Qatar Route Map

Myndband: Kynning á nýrri vél Qatar Airways, A380

 

Myndasafn: Qatar Airways

Hafa samband