Hannaðu þína eigin ferð!

Hér getur þú sett saman draumaheimsreisuna þína ásamt því að fá ráðgjöf frá ferðasérfræðingi okkar um hvert sé sniðugt að fara, hversu lengi, hvað það kostar o.s.frv - það kostar ekki neitt!

Hvernig virkar þetta?
Þú velur áfangastaðina, hvað þú ert lengi á hverjum stað og hvenær þú leggur af stað. Ferðasérfræðingar okkar munu setja saman flugin á eins þægilegan og hagstæðan hátt og mögulegt er. Að auki munu þeir veita þér persónulega ráðgjöf og aðstoða þig við að láta ferðadrauma þína rætast!

Hannaðu þína eigin reisu

Við erum öll ferðasjúk og höfum ferðast um allan heim svo þú getur spurt okkur um næstum hvað sem er! Ert þú ekk alveg viss um hvert þig langar að fara, hversu lengi þú ættir að vera á hverjum stað eða hvar þú ættir að læra að surfa og/eða kafa? Ekkert mál - láttu okkur vita í athugasemdum og við munum aðstoða þig við að setja saman draumareisuna. 

Þú getur líka komið til okkar á skrifstofuna og spjallað við okkur. Pantaðu tíma hjá ferðasérfræðingi hér - það kostar ekki neitt!

Áfangastaðir

DD-MM-ÁÁÁÁ

DD-MM-ÁÁÁÁ

Persónuupplýsingar.

 

DD-MM-ÁÁÁÁ

Senda
Hafa samband