Hinsegin reisan

Hinsegin heimsreisan - skemmtilegir og gay friendly áfangastaðir
Frá ISK 473.890 Verð á hverja manneskju

Inniheldur

  • ✈️ Flugmiðar
  • ISIC kort
Heimsreisa sem við bjuggum til í tilefni Hinsegin daga árið 2013. Hér er farið til spennandi áfangastaða sem eiga það allir sameiginlegt að vera nokkrir af mest gay-friendly áfangastöðum í heiminum.

Flugleiðin:

KEFLAVÍK – AMSTERDAM – BERLÍN – PRAG – BARCELONA  RIO DE JANEIRO  // BUENOS AIRES – SAN JOSE – PUERTO VALLARTA – MIAMI // KEY WEST  FORT LAUDERDALE – SAN FRANCISCO // LOS ANGELES – NEW YORK - KEFLAVÍK

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Mundu að þessi heimsreisa er aðeins uppástunga. Við sérsníðum heimsreisur og ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina. Við setjum upp flugin algjörlega eftir þínu höfði, en gefum þér að sjálfsögðu góð ráð um hvernig hægt er að gera reisuna þína eins hagstæða og þægilega og við mögulega getum.

Hinsegin heimsreisa - KILROY

Prag - Tékkland

Rio de Janeiro - Brasilía

Costa Rica - KILROY

Puerto Vallarta - Mexico

Grand Canyon - Bandaríkin

Betri möguleikar með ISIC kortinu 

Með ISIC kortinu (International Student Identity Card) getur þú bókað námsmannafargjöld KILROY. ISIC er alþjóðlegt námsmannakort sem veitir aðgang að afsláttum og þjónustu fyrir námsmenn á 120,000 stöðum í yfir 130 löndum. Þú getur pantað ISIC kortið og skoðað afslættina hér.

Fáðu fría ráðgjöf hjá ferðsérfræðingi okkar
Bóka fund
Hafa samband