Maldíveyjar, Sri Lanka & Dubaí

Heimsæktu Maldíveyjar, Sri Lanka og Dubai í sömu ferðinni - KILROY
Frá ISK 153.532 Verð á hverja manneskju

Inniheldur

  • ✈️ Flugmiðar
  • ISIC kort
Þessi frábæra flugleið gerir þér kleift að heimsækja Maldíveyjar, Sri Lanka og að kíkja til Dubai á alveg ótrúlegu verði. Við elskum þessi flug!

Er þetta ekki draumaferðin sem þú varst að leita að? Athugaðu að þetta er einungis hugmynd að ferð. Þú getur valið aðra áfangastaði, bætt við og tekið út eins og þér sýnist. Þetta er að sjálfsögðu þín ferð svo þú velur hvenær þú ferð og hvað þú ert lengi.

Ferðasérfræðingar okkar geta hinsvegar gefið þér góð ráð um hvað sé gaman að gera á leiðinni, á hvaða árstíma er best að heimsækja staðina sem þú vilt sjá og hvers konar flug er hagstætt að setja saman. Bókaðu fund með ferðaráðgjafa - það kostar ekki neitt!

Flugleiðin:
Keflavík - Kaupmannahöfn - Dubai - Malé (Maldíveyjar) - Colombo (Sri Lanka)- Dubai - Kaupmannahöfn - Keflavík

Maldíveyjar, Sri Lanka og Dubaí

Að bóka flugin

Athugaðu að verðið hér að ofan byggir á námsmanna- og ungmennamiðum KILROY, svo ef þú getur ekki notað slíka miða mun verðið hækka eitthvað. Einnig getur verðið alltaf breyst ef ferðast er á háannatímum, ef bókað er með stuttum fyrirvara o.s.frv. Til þess að fá nákvæmt verð fyrir þær dagsetningar sem þú hefur í huga skaltu senda tölvupóst á ferðasérfræðinga okkar. Þau munu setja upp hugmynd að ferð og senda þér. Þegar þú ert orðin(n) sátt(ur) við flugin þín getur þú greitt, og þá er ekkert eftir nema að pakka niður sundfötunum!

Fáðu fría ráðgjöf hjá ferðsérfræðingi okkar
Bóka fund


Ævintýri og upplifanir sem henta vel fyrir þessa ferð:

 

Betri möguleikar með ISIC kortinu 

Með ISIC kortinu (International Student Identity Card) getur þú bókað námsmannafargjöld KILROY. ISIC er alþjóðlegt námsmannakort sem veitir aðgang að afsláttum og þjónustu fyrir námsmenn á 120,000 stöðum í yfir 130 löndum. Þú getur pantað ISIC kortið og skoðað afslættina hér.

Hafa samband