• mar.13

  19 ástæður fyrir að heimsækja EKKI Fiji

  Þú hefur eflaust heyrt sögur af hvítum ströndum, pálmatrjám, kristaltærum sjó, glæsilegum fossum, vinalegu heimafólki og litríkum kokteilum. Já, Fiji er svo sannarlega hitabeltis paradís með yfir 300 eyjar en það eru nokkrir hlutir sem við bara verðum að vara þig við.

  1. Þú ert eflaust búin/n að sjá sjálfa/n þig fyrir þér liggjandi í hengirúmi á hvítri Fiji strönd. Það hljómar svo sannarlega eins og draumastaðan... allt þar til þú þarft að standa upp úr þessari sveiflandi martröð!  2. Instagramið þitt mun fyllast af myndum af stórkostlegum fossum sem eru vísir til þess að fylla fylgendur þína af öfundsýki. Þú gætir meira að segja misst einhverja vini út af þessu áður en þú snýrð aftur heim úr fríinu!   3. Vinir eru ekki það eina sem þú átt í hættu með að tapa þegar heimsækir Fiji. Þa... Lesa meira
 • mar.13

  5 ógleymanlegar ferðir sem við mælum með

  Ertu ekki búin/n að ákveða hvað þú vilt gera í fríinu þínu? Gott! Hérna getur þú séð 5 hugmyndir að ógleymanlegum ferðum sem við mælum svo sannarlega með.   Cambodia on a shoestring  Fullkomin 10 daga ferð þar sem þú munt sjá margt af því sem Kambódía hefur upp á að bjóða. Þú munt dást að ótrúlegu Khemer rústunum í An... Lesa meira
 • feb.23

  5 einstakar upplifanir í Afríku

  Að ferðast til Afríku hefur upp á ótalmargt að bjóða! Hvort sem það er sjálfboðastarf í Afríku eða ógleymanlegar ævintýraferðir þá skaltu ekki láta þessar 5 einstöku upplifanir í Afríku framhjá þér fara! 

  Sofðu í skála með nashyrning rétt fyrir utan dyrnar! Við vitum öll að Afríka hefur að geyma einn flottasta þjóðgarð í heimi þegar kemur að því... Lesa meira
 • feb.09

  4 epískar ROAD TRIP hópferðir um Norður-Ameríku!

  Eftir Rannveig
  Ertu tilbúin/n fyrir epískt road trip þar sem þú þarft ekki að eyða tímanum þínum bakvið stýrið? Viltu sleppa við að bera ábyrgð á því að rata og muna eftir að fylla á tankinn? Ef svarið er já þá ertu á réttum stað! Kíktu á þessar 4 stórglæsilegu road trip hópferðir þar sem þú færð tækifæri til þess að ferðast og kynnast n... Lesa meira
 • feb.09

  Áttu ferð til Bandaríkjanna í vændum? Ekki þá gera þetta...

  Eftir Rannveig
  Menningarhefðir eru jafn mismunandi og þær eru margar og því er ekki slæm hugmynd að kynna sér aðeins menningu hvers lands áður en maður ákveður að kíkja í heimsókn! Við vitum öll að Bandaríkin eru svo sannarlega mögnuð og ekki síður fjölbreytt en hvað má gera og hvað má ekki? Hér finnur þú nokkur við... Lesa meira
 • jan.26

  Spænska, surf og dásamleg menning

  Langar þig að læra spænsku og að surfa? Á þessu námskeiði getur þú gert bæði!

  Snilldar námskeið þar sem þú lærir spænsku á morgnana og að surfa eftir hádegi. Þess á milli hefur þú frjálsan tíma sem þú getur nýtt í að:

  læra að dansa salsa kynnast menningunni í Mexíkó læra mexíkóska matargerð og margt fleira...

  Innifalið er:
  Lesa meira
 • jan.23

  Sjálfboðastarf með skjalbökum í Grikklandi

  Það styttist í sumarfríið! Ef þú ert í vafa um hvað þú eigir að gera þá er hér frábær hugmynd þar sem þú færð tækifæri til að næla þér í nokkur karmastig á sama tíma og þú víkkar sjóndeildarhringinn og öðlast ógleymanlega reynslu. Sjálfboðastarf með skjaldbökum í Grikklandi! Þú getur valið að vera frá tveimur upp í 12 vikur og jafnve... Lesa meira
 • des.18

  Óskalisti bakpokaferðalangsins

  Nú eru flestir búnir er að kveikja á fyrstu þremur kertunum í aðventukransinum, skella í eina smákökusort og kominn tími til þess að huga að jólagjöfum og skrifa óskalista!

  Við ákváðum að gera ráðvilltum foreldrum, systkinum, ömmum, öfum og vinum stóran greiða og búa til hinn fullkomna jólagjafaóskalista fyrir alla unga og ævintýragjarna sem ætla s... Lesa meira
 • des.05

  9 nýjar ævintýraferðir!

  Langar þig að upplifa eitthvað nýtt og öðruvísi árið 2018? Að ferðast með öðrum ævintýraþyrstum ferðalöngum alls staðar að úr heiminum er frábær leið til þess að kanna nýja staði. Ferðaplanið er búið til af ferðasnillingum svo þú getur einbeitt þér að því að njóta þess að vera í nýju landi og skapa ógleymanlegar minningar.

  Hér eru nýjustu ævintýraferðirnar okkar... Lesa meira
 • nóv.07

  Enskuskólar í Bandaríkjunum, Englandi og á Möltu!

  Langar þig að læra ensku eða bæta núverandi kunnáttu? Þá er besta leiðin að fara út í málaskóla. Þar munt þú heyra tungumálið sem þú vilt læra allan daginn og færð fjölda tækifæra til að æfa tal. Þannig lærir þú tungumálið miklu hraðar en hérna heima. 

  Hjá okkur finnur þú frábært enskunám í Bandaríkjunum, Englandi og á Möltu. H... Lesa meira
Hafa samband