• okt.03

  ISIC kortin á Íslandi!

  Eftir Baldur í Ferðir
  International Student Identification Card (ISIC) ISIC er eina alþjóðlega viðurkennda kortið sem staðfestir skólavist. Kortið hefur fengið viðurkenningu frá stofnunum eins og UNESCO og the European Council on Culture. Einnig eru kortin viðurkennd af menntastofnunum, háskólum, stúdentafélögum, ríkisstjórnum og menntamálaráðuneytum um allan heim. Meira en 4.5 milljón stúdenta frá 120 löndum nýta sér ár hvert ISIC kortið til að fá tilboð á ferðalögum, hótelum, smásölu, menningu, íþróttum, viðburðum og fleira, út um allan heim. ISIC er gefið út í gegnum hinar ýmsu dreifileiðir um allan heim. KILROY hefur einkaleyfið á ISIC á Íslandi og selur kortin í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ).

  Hér getur þú pantað kort hjá KILROY. Sérstakt kynningarverð er á kortunum eða 10 evrur og gildir kortið út 2011 og 2012.

  Fylgstu með á facebook en ISIC mun segja frá þeim afsláttum sem detta inn á Íslandi von bráðar: www.facebook.com/ISICiceland.

 • júl.06

  Ertu að hugsa um að ferðast ein(n)?

  Ef þig dreymir um að fara í ferðalag í óákveðinn tíma en finnur engan til að ferðast með, þá ættiru ekki að hætta við. Fullt af bakpokaferðalöngum ferðast einir og ef þú ákveður að slá til þá gæti það komið þér skemmtilega á óvart hversu margir kostir fylgja því. 

  Flest allir þeir sem ferðast einir hitta og kynnast fleira fólki en þeir sem f... Lesa meira
 • jún.20

  Hvað áttu að taka með þér þegar þú ert að ferðast um heiminn með KILROY?

  "Less is more" er þekkt spakmæli. Það á vel við um þegar pakka þarf í bakpoka og ákveða hvað skal taka með í ferðina. Pakkaðu niður öllu sem þú telur þig hafa not fyrir. Taktu svo 2/3 hluta af því sem þú pakkaðir, upp úr töskunni aftur og þá ertu tilbúinn!

  Það eru margar góðar ástæður fyrir því að þess... Lesa meira
Hafa samband