• nóv.02

  Kafað á mest framandi áfangastöðum heims

  Það er dásamlegt að kafa á milli þess að ferðast um heiminn - eða ertu mögulega að ferðast til að kafa?    

  Af hverju ekki að gefa sér tíma í að taka PADI Open water köfunarréttindi og upplifa bestu og exótískustu köfunarstaði heims? 

  Að kafa og upplifa nýjan heim Að kafa er eins og upplifa nýjan heim. Þú átt ekki eftir að trúa þínum eigin augum. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig það er að vera t.d á 15 metra dýpi, í volgum sjónum með litrík kóralrif í kringum þig og svo syndir skjaldbaka framhjá þér, já eða hákarl. 
  Við hjá KILROY getum kynnt þér fyrir þessum magnaða heim. Við bjóðum upp á köfun og köfunarpakka á áfangastöðum eins og Balí, Boracay, Utila eyjum, Koh Tao og Yasawa eyjum. Við bjóðum upp á köfun fyrir byrjendur og fyrir lengri komna. 

  Margir starfsmenn KILROY eru með köfunarréttindi og geta því gefið þér góð ráð varða... Lesa meira
 • nóv.02

  Surfskóli á Balí

  Surf - Slökun - Góður félagskapur - Gott frí Hvern langar ekki að læra að surfa? Og hvern langar ekki að vera í sólinni á Balí? Hér sameinast þetta tvennt og mætti segja að þetta sé hið fullkomna námskeið fyrir bakpokaferðalanga. 

  Surfskólinn Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Sundlaug, frábærir staðir til að slaka á og njóta lífsins, týpískur ba... Lesa meira
 • okt.01

  Namibía - Ævintýraferðir með KILROY

  Eftir Jakob í Travels
  Namibía er ótrúlega fallegt og óspillt land með fjölbreyttu dýralífi og stórbrotnu landslagi. Hér getur þú upplifað Afríku eins og hún gerist best.

  Viltu fá sem mest út úr ferðinni? Besta leiðin til þess að upplifa náttúru, dýralíf og menningu heimamanna í Afríku er í einum af okkar fjölmörgu ævintýraferðum.

  Etosha þjóðgarðurinn Etosha þjóðgarðurinn er einn... Lesa meira
 • ágú.31

  Röðin

  Eftir Jakob
  Röðin - Við gefum heimsreisu, flug og ævintýri Fyrstur kemur, fyrstu fær - svo einfalt er það. Við ætlum að gefa fyrstu 10 gestum okkar þann 1. september frábæra vinninga og það besta er að þeir fá að velja sér hvaða vinning þeir hljóta! Það er því um að gera að mæta snemma og eiga möguleika á að vinna heila heimsreisu, en því fyrr sem þú mætir því meiru hefur þú úr að velja. 

  Vinn... Lesa meira
 • ágú.31

  Afslættir

  Eftir Jakob
  Frá 1. september til 8. september mun KILROY vera með ótal afslætti.

  Flug 10 % afsláttur af fargjöldum með Icelandair. 

  Ævintýraferðir G-Adventure - 15% afsláttur fyrir ferðir með litlum hóp. (Ekki innifalið Independent, Expedition og Discovery Adentures. Gildir í ferðir fyrir 30.mar 2013).

  Visit Beyond  - 20% af völdum ævintýraferðu... Lesa meira
 • ágú.20

  Reglur varðandi opnunarleik KILROY

  Eftir Jakob
  Fyrstu tíu gestir KILROY munu fá gefins vinninga . Fyrstur kemur, fyrstu fær - svo einfalt er það. Sá sem bíður lengst fyrir utan KILROY skrifstofuna mun fyrstur fá að velja sér vinning og svo koll af kolli, því fyrr sem þú mætir því fleiru hefur þú úr að velja.

  Sama manneskjan verður að standa í röðinni allan tímann. Leyf... Lesa meira
 • ágú.20

  Opnunarhátíð KILROY

  Eftir Jakob
  Opnun KILROY á Íslandi Þann 1. september höldum við upp á að KILROY hefur opnað ferðaskrifstofu á Íslandi fyrir ungt fólk, námsmenn og aðra ævintýragjarna ferðalanga. 

  Hátíðin fer fram á skrifstofu okkar á Skólavörðustíg 3A og mun standa yfir frá kl 13:00-16:00. 

  Frábærir afslættir verða í boði út alla vikuna og fyrstu 10 gestir dagsins hljót... Lesa meira
 • ágú.13

  Vinningshafi New York ferðarinnar

  Eftir Baldur
  KILROY vill þakka öllum þeim sem tóku þátt í New York Facebook leiknum!

  Við drógum út einn heppinn aðila sem vann flug til og frá New York :)

  Sigurvegari leiksins var:

  Sigurbjörg Magnúsdóttir

  KILROY óskar henni innilega til hamingju!

 • jún.25

  Við höfum opnað á Skólavörðustíg 3A!

  KILROY hefur opnað ferðaskrifstofu á Skólavörðutíg 3A! Verið velkomin að kíkja við.                                                          

  KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í fer... Lesa meira
 • maí11

  Læra að surfa í Ástralíu

  Eftir Jakob
  Surfing er ekki aðeins íþrótt - það er kúltúr og hugarástand. KILROY og Mojosurf fara með þig á bestu staðina og veita þér alhliða kennslu í brimbrettalistinni. Lærðu að surfa með Mojosurf akademíunni. 

  Að læra með Mojosurf í Ástralíu er tilvalið fyrir byrjendur sem vilja læra að surfa. Í skólanum verður lögð áhersla á að auka tæknilega getu þína en á sama tím... Lesa meira
Hafa samband