• maí11

  Læra að surfa í Ástralíu

  Eftir Jakob
  Surfing er ekki aðeins íþrótt - það er kúltúr og hugarástand. KILROY og Mojosurf fara með þig á bestu staðina og veita þér alhliða kennslu í brimbrettalistinni. Lærðu að surfa með Mojosurf akademíunni. 

  Að læra með Mojosurf í Ástralíu er tilvalið fyrir byrjendur sem vilja læra að surfa. Í skólanum verður lögð áhersla á að auka tæknilega getu þína en á sama tíma leyfa þér að njóta augnabliksins. Þér verður kennt að læra inn á öldunar og sjávarlífið. Þetta er ágætis líkamleg áreynsla og gæti því verið fínasta áskorun. Kennt er á öllum stigum, frá byrjendastigi til atvinnumennsku.

  Einnig verður nóg af tíma til að njóta strandarinnar, djamma, kynnast öðrum bakpokaferðalögum og upplifa aðra staði Ástralíu. Finnst þér kannski 1-3 mánuðir og mikill tími? Ef svo er þá bjóðum við einnig upp á allskonar styttri kúrsa.

  Ef þetta er eitthvað sem... Lesa meira
Hafa samband