• okt.01

    Namibía - Ævintýraferðir með KILROY

    Eftir Jakob í Travels
    Namibía er ótrúlega fallegt og óspillt land með fjölbreyttu dýralífi og stórbrotnu landslagi. Hér getur þú upplifað Afríku eins og hún gerist best.

    Viltu fá sem mest út úr ferðinni? Besta leiðin til þess að upplifa náttúru, dýralíf og menningu heimamanna í Afríku er í einum af okkar fjölmörgu ævintýraferðum.

    Etosha þjóðgarðurinn Etosha þjóðgarðurinn er einn af bestu þjóðgörðum heims þegar kemur að safaríferðum og því getum við hiklaust mælt með honum. Þjóðgarðurinn er staðsettur í norðurhluta Namibíu, og er einn þriðji af landinu þakinn eyðimörk. Hér munt þú finna mikið af villtum dýrum; ljón, hlébarðar, blettatígrar, fílar, gíraffar, nashyrningar, flóðhestar, sebrahestar, hýenur, villigeltir og gasellur. Þjóðgarðurinn er með fullt af vatnsbólum en það leiðir að því að mikið af dýrum halda til þar og því tilvalin staður til að sjá dýrin í sínu nát... Lesa meira
Hafa samband