• nóv.02

  Kafað á mest framandi áfangastöðum heims

  Það er dásamlegt að kafa á milli þess að ferðast um heiminn - eða ertu mögulega að ferðast til að kafa?    

  Af hverju ekki að gefa sér tíma í að taka PADI Open water köfunarréttindi og upplifa bestu og exótískustu köfunarstaði heims? 

  Að kafa og upplifa nýjan heim Að kafa er eins og upplifa nýjan heim. Þú átt ekki eftir að trúa þínum eigin augum. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig það er að vera t.d á 15 metra dýpi, í volgum sjónum með litrík kóralrif í kringum þig og svo syndir skjaldbaka framhjá þér, já eða hákarl. 
  Við hjá KILROY getum kynnt þér fyrir þessum magnaða heim. Við bjóðum upp á köfun og köfunarpakka á áfangastöðum eins og Balí, Boracay, Utila eyjum, Koh Tao og Yasawa eyjum. Við bjóðum upp á köfun fyrir byrjendur og fyrir lengri komna. 

  Margir starfsmenn KILROY eru með köfunarréttindi og geta því gefið þér góð ráð varða... Lesa meira
 • nóv.02

  Surfskóli á Balí

  Surf - Slökun - Góður félagskapur - Gott frí Hvern langar ekki að læra að surfa? Og hvern langar ekki að vera í sólinni á Balí? Hér sameinast þetta tvennt og mætti segja að þetta sé hið fullkomna námskeið fyrir bakpokaferðalanga. 

  Surfskólinn Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Sundlaug, frábærir staðir til að slaka á og njóta lífsins, týpískur ba... Lesa meira
Hafa samband