• des.17

  Sigurvegari Instagramleiks - #KILROYmynd

  Eftir Jakob
  Við báðum fólk um að senda okkur ferðamyndir af sjálfu sér. Okkur bárust yfir 1500 myndir og var ansi erfitt að velja einn sigurvegara. Kosning fór því fram á Facebook síðu okkar og hlaut sigurmyndin 444 like.   Markmiðið var að veita þér innblástur þegar kemur að ferðalögum Við viljum byrja á að þakka öllum sem tóku þátt. Vonum innilega að þessi myndakeppni hafið gefið öðrum innblástur. 

  Hér má sjá sigurmyndina!

   

  Við viljum óska Kamillu Sól Baldursdóttur innilega til hamingju með sigurinn. Hún fær í verðlaun 100.000 kr gjafabréf hjá KILROY Iceland.

  Hægt er að sjá allar myndirnar sem tóku þátt á Instagram @KILROYIceland eða með því að klikka hér: http://statigr.am/tag/kilroymynd/

  Bestu kveðjur
  Starfsfólk KILROY á Íslandi

 • des.16

  Jóladagatal G Adventues - uppfært daglega

  Eftir Jakob
  G Adventrues er einn helsti samstarfsaðili KILROY. Viðskiptavinir okkar hafa verið virkilega ánægðir með að upplifa ævintýri með þeirra hjálp. 

  Eins og svo margir aðrir eru þeir með jóladagatal. Það virkar þannig að á hverjum degi kemur inn nýr áfangastaður og veittur er afsláttur af ferðum á því svæði. Þú verður að vera búin/n að bóka og greið... Lesa meira
 • des.13

  Opnunartímar yfir jól og áramót

  Eftir Jakob
  Nú líður að jólum og nýju ári. Vil viljum því endilega koma á framfæri opnunartímum hjá KILROY Iceland yfir hátíðarnar. 

  Opnunartímar eru:   

  23.des - 10-15

  24.des - Lokað

  25.des - Lokað

  26.des - Lokað

  27.des - 10-17

  28.des - Lokað

  29.des - Lokað

  30.des - 10-15

  31.des - Lokað

   1.jan - Lokað

   2.jan - 10-17  Bestu kveðjur

  Starfsfólk KILROY

 • des.09

  Vinningshafi Hawaii leiks er...

  Eftir Jakob
  Til að byrja með viljum við þakka öllum þeim sem hafa tekið þátt í Hawaii leiknum okkar.  

  Við höfum fengið alveg frábærar móttökur og erum rosa þakklát. Við lofum að halda áfram að pósta skemmtilegu efni fyrir ferðasjúka á heimasíðu okkar og Facebok síðu. 


  Dregið var úr leiknum með forriti frá fyrirtæki sem sérhæfir sig í samfélagsm... Lesa meira
 • sep.24

  Holi hátíð lita og Taj Mahal

  INDLAND ER EINS OG ANNAR HEIMUR Um leið og þú lendir áttu eftir að átta þig á því að þú ert ekki aðeins í nýju landi, heldur nýjum heimi. Allt er öðruvísi, fjöldi fólks er gríðarlegur og ævintýrin bókstaflega allsstaðar.  Í Indlandi þarftu ekki að finna hluti til að taka myndir af heldur koma myndirnar til þín.

  KILROY MÆLIR MEÐ ÆVINTÝRAFERÐ Að ferðast um... Lesa meira
 • sep.24

  Sjálfboðaverkefni með dýrum

  Eftir Jakob
  Velkomin til Afríku. Heimkynni fíla, apa, ljóna og annara viltra dýra. Ef þú hefur áhuga á að vinna náið með þessum dýrum og aðstoða við að bæta umhverfi þeirra og lífskilyrði þá ertu á réttum stað. 

   

     Um sjálfboðaverkefnið Megintilgangur verkefnisins er að greina þarfir og bæta umhverfi og lífsskilyrði ... Lesa meira
 • sep.06

  Instagram leikur KILROY

  Eftir Jakob
  Uppfært (sjá upprunalegar upplýsingar hér fyrir neðan): Nú hefur okkur borist nánast 1300 myndir í Instagram leiknum okkar. Við viljum byrja á að þakka kærlega fyrir þessar frábæru myndir sem hafa borist. Það er greinilegt að fólk er tilbúið að deila ferðareynslu sínum með öðrum. Það er þó nánast ómögulegt fyrir okkur að velja einn sigurvegar. 

  Því höfum við ákve... Lesa meira
 • sep.05

  Nýja-Sjáland - Ekki sleppa þessum áfangastað

  Eftir lagr
  Á ferð þinni um Nýja-Sjálands átt þú eftir að upplifa magnaða hluti því nóg er að gera fyrir bakpokaferðlanga og aðra unga ferðamenn: teygjustökk, fallhlífarstökk, river rafting og margt fleira. Landslagið í Nýja-Sjálandi er ótrúlega fallegt og það er bókað mál að þú átt eftir að finnast landið heillandi. 

   

  ... Lesa meira
 • ágú.21

  ævintýralegur afsláttur ! 15% af völdum ferðum með G-adventure ef bókað er fyrir 31.ágúst

  Eftir jaom
  Nóg er að velja úr, og erfitt að ákveða hvað manni langar að sjá fyrst! Nýttu þér að núna er 15% afsláttur af völdum ævintýraferðum með G adventures og strikaðu áfangastaðina af listanum sem þú átt eftir að heimsækja. Bókaðu fyrir 31 ágúst. 

  KILROY býður upp á mikið úrval af ævintýraferðum um alla... Lesa meira
 • ágú.15

  Paradísarferð um Fiji - Ultimate Lei - 7 dagar

  Eftir Jakob
  Ímyndaðu þér að þú sért á Fijieyjum. Þú ert á suðrænni strönd, nánar tiltekið Yasawa eyjum. Hér finnur þú nokkrar bestu strendur heims, ljósbláan sjó og þínar einu áhyggjur eru hvort hengirúmið sé í 10 eða 30 metra fjarlægð frá rúminu þínu. Hver væri ekki til í þetta?

  Við hjá KILROY höfum fundið eina bestu leiðina til að ... Lesa meira
Hafa samband