• mar.13

  KILROY leitar að ferðaráðgjafa

  Eftir Jakob
  KILROY leitar eftir ferðaráðgjafa með víðtæka ferðareynslu Kilroy er ferðaskrifstofa fyrir ungt fólk og námsmenn og er nú með 18 skrifstofur í sex  löndum og yfir 300 starfsmenn með víðtæka reynslu af ferðamennsku.

  Við leggjum metnað í að aðstoða ungt fólk og stúdenta við að kanna lífið í gegnum ferðalög og nám. Hvort sem það er að ferðast um heiminn eða stunda nám erlendis er markmið okkar það sama, að láta drauma rætast!  Þú getur kynnt þér starfsemi okkar á heimasíðu okkar www.kilroy.is

  DRAUMAR, VIÐ LÁTUM ÞÁ RÆTAST! Viltu taka þátt í því að láta drauma rætast? Við leitum eftir ferðaráðgjafa með víðtæka ferðareynslu til framandi landa og áhuga á að taka þátt í uppbyggingu KILROY á Íslandi.

  Við leitum að ferðaráðgjafa sem hefur: Víðtæka ferðareynslu til framandi landa.  Jákvæðan og drífandi persónuleika Samskipta ... Lesa meira
Hafa samband