• apr.24

  KILROY kemur til Akureyrar!

  Eftir Baldur
  KILROY ferðaskrifstofa fyrir ungt fólk og námsmenn mun koma til Akureyrar mánudaginn 29. apríl. Við munum vera með aðstöðu hjá Pennanum Eymundsson, Hafnarstræti 91-93 frá klukkan 13:00 fram eftir degi. Allir velkomnir!


  Komdu og hittu ferðasérfræðing okkar til að spjalla um fyrirhugaðar heimsreisur, málaskóla, sjálfboðastarf eða önnur ferðalög. Einnig mun sérfræðingur KILROY um nám erlendis vera til staðar til að hjálpa áhugasömum sem vilja halda út í háskóla erlendis.

 • apr.17

  Ferðast um Kína - Ferðaráð, innblástur og gagnlegar upplýsingar

  Eftir Jakob
  Ferðaráð í Kína Við hjá KILROY erum búin að vera vinna í að setja inn hinar ýmsu upplýsingar um ferðalög til Kína. Við vorum að setja inn texta um Peking, Hong Kong og Shanghai. 

  Mörgu er á að taka og því aldrei hægt að nefna allt. Einna helst mælum við með því að þú kynnir þér málið á linkunum hér fyrir ne... Lesa meira
 • apr.13

  81.500 kr afsláttur af flugi til Nýja-Sjálands

  Eftir Lasse
  Kia ora!  

  81.500 kr af verðinu!  Það er alltaf skemmtilegt að fara til Nýja-Sjálands. Það er þó enn skemmtilegra þegar maður fær 81.500 kr. afslátt af flugverðinu. 

  Hljómar eins og góður díll. Hvað hangir á spýtunni?  Það sem þú þarft gera er að bóka þig í eina af sex völdum ævintýraferðum/rútupössum hjá KILROY. Ef þú greiðir sv... Lesa meira
 • apr.12

  Sex valdnar Ævintýraferðir í Nýja-Sjálandi

  Eftir Jakob
  Við hjá KILROY erum núna með tilboð þar sem þú færð 81.500 kr. afslátt af flugi til Nýja-Sjálands ef þú kaupir eina af eftirtöldum ferðum með KILROY. Frekari upplýsingar um tilboð er hægt að sjá hér. 

     Sex valdnar ævintýraferðir í Nýja-Sjálandi   

   

   

   

   

   

   

 • feb.18

  Hvert ferðast Íslendingar?

  Eftir Lasse
  Íslendingar ferðast víða! Við ákváðum að setja inn könnun á Facebook síðu okkar um hvert fólk á Íslandi væri að ferðast. Könnunin fékk frábærar viðtökur því þegar þetta er skrifað (sólahring seinna) þá hefur verið hakað 22.990 sinnum í mismunandi lönd. Athugið þó að það var aðeins hægt að setja inn 100 valmöguleika og því komust ekki öll lönd á listann. 

  F... Lesa meira
Hafa samband