• sep.24

  Holi hátíð lita og Taj Mahal

  INDLAND ER EINS OG ANNAR HEIMUR Um leið og þú lendir áttu eftir að átta þig á því að þú ert ekki aðeins í nýju landi, heldur nýjum heimi. Allt er öðruvísi, fjöldi fólks er gríðarlegur og ævintýrin bókstaflega allsstaðar.  Í Indlandi þarftu ekki að finna hluti til að taka myndir af heldur koma myndirnar til þín.

  KILROY MÆLIR MEÐ ÆVINTÝRAFERÐ Að ferðast um Indland er meira en að segja það og er eitt af tveimur löndum (hitt er Kína) sem við mælum alltaf með að fara í skipulagða ævintýraferð. Ástæðan er sú að þó þú getir vissulega gert þetta allt á þínum eigin vegum, þá áttu eftir að fá meira út úr ferðalaginu ef þú ert að ferðast með heimamanni. Fyrstu kynni þín af landinu verða líka mun betri og það getur skipt ótrúlega miklu máli! Þú ert ekki að skerða frelsi þitt með því að fara í skipulagða ferð og kostirnir eru margir. Þú losnar við vesen ein... Lesa meira
 • sep.24

  Sjálfboðaverkefni með dýrum

  Eftir Jakob
  Velkomin til Afríku. Heimkynni fíla, apa, ljóna og annara viltra dýra. Ef þú hefur áhuga á að vinna náið með þessum dýrum og aðstoða við að bæta umhverfi þeirra og lífskilyrði þá ertu á réttum stað. 

   

     Um sjálfboðaverkefnið Megintilgangur verkefnisins er að greina þarfir og bæta umhverfi og lífsskilyrði ... Lesa meira
 • sep.06

  Instagram leikur KILROY

  Eftir Jakob
  Uppfært (sjá upprunalegar upplýsingar hér fyrir neðan): Nú hefur okkur borist nánast 1300 myndir í Instagram leiknum okkar. Við viljum byrja á að þakka kærlega fyrir þessar frábæru myndir sem hafa borist. Það er greinilegt að fólk er tilbúið að deila ferðareynslu sínum með öðrum. Það er þó nánast ómögulegt fyrir okkur að velja einn sigurvegar. 

  Því höfum við ákve... Lesa meira
 • sep.05

  Nýja-Sjáland - Ekki sleppa þessum áfangastað

  Eftir lagr
  Á ferð þinni um Nýja-Sjálands átt þú eftir að upplifa magnaða hluti því nóg er að gera fyrir bakpokaferðlanga og aðra unga ferðamenn: teygjustökk, fallhlífarstökk, river rafting og margt fleira. Landslagið í Nýja-Sjálandi er ótrúlega fallegt og það er bókað mál að þú átt eftir að finnast landið heillandi. 

   

  ... Lesa meira
Hafa samband