• ágú.25

  Sigurvegari Instagram leiks KILROY er...

  Eftir Jakob
  Til að byrja með viljum við þakka öllum þeim sem merktu ferðamynd með tagginu #KILROYmynd á Instagram. Okkur barst rúmlega 1400 myndir og voru margar hverjar alveg frábærar. Við elskum að fá ferðainnblástur frá ykkur og vonum innilega að þið haldið áfram að tagga myndirnar ykkar með #KILROYmynd. 

  Hægt er að skoða allar myndir merktar #KILROYmynd hér. 

  En að sigurvegara Instagram leiks KILROY 2014!  Til hamingju með 150.000 kr gjafabréfið Lára Guðmundsdóttir. 

  Við vonum að sem flestir samgleðjist henni. 

  Að lokum viljum við svo minna fólk á leik sem við erum með í gangi á Facebook. En þar getur þú unnið flug og heimsókn í samstarfs háskóla KILROY að eigin vali. T.d til Bandaríkjanna, Ástralíu eða Dubai. Þú getur skráð þig til leiks hér. 

  Bestu kveðjur
  Starfsfólk KILROY IcelandHafa samband