• des.18

  Óskalisti bakpokaferðalangsins

  Nú eru flestir búnir er að kveikja á fyrstu þremur kertunum í aðventukransinum, skella í eina smákökusort og kominn tími til þess að huga að jólagjöfum og skrifa óskalista!

  Við ákváðum að gera ráðvilltum foreldrum, systkinum, ömmum, öfum og vinum stóran greiða og búa til hinn fullkomna jólagjafaóskalista fyrir alla unga og ævintýragjarna sem ætla sér að ferðast um heiminn á næstu árum. Svo er þetta líka hentugt fyrir bakpokaferðalanga sem vita ekki hvað þeir eiga að setja á sinni eigin óskalista.

  1. Gjafabréf KILROY
  Ferðalag er eflaust efst á óskalistanum hjá mörgum - en ferðalag er mjög óljós ósk sem erfitt er að uppfylla. Ef þú vilt vera viss um að þú sért að gefa ferðalag og ævintýri í jólagjöf mælum við með gjafabréfi KILROY! Þú velur hvaða upphæð þú vilt gefa og viðtakandinn getur valið að nota gjafabréfið í hvað sem hu... Lesa meira
 • des.29

  Átta spennandi áramótaheit

  Átt þú eftir að strengja áramótaheit? Við getum hjálpað til við það! Hér eru átta hugmyndir að spennandi markmiðum fyrir árið 2015.

  Heimsækja nýtt land

  Það er alltaf gaman að heimsækja land í fyrsta skiptið og fá nýjan stimpil í vegabréfið. Úrvalið af spennandi áfangastöðum er gríðarlegt og því eðlilegt að fá valkvíða þegar byrjað er að skipuleggja næsta ferðala... Lesa meira
 • des.23

  Sigurvegari í Jólaleik KILROY

  Eftir Marta
  Við óskum Hallberu innilega til hamingju!

  Takk kærlega fyrir frábæra þátttöku í jólaleiknum okkar. Yfir 80% af svörunum voru rétt - þið eruð algjörir snillingar!

 • des.16

  15 ævintýri fyrir 2015

  Ef að ferðalöngunin er við það að taka yfir og þú ert að leita að magnaðri lífsreynslu fyrir næsta ár, þá ert þú á réttum stað!

  Þessar 15 ævintýraferðir eru með þeim mest spennandi, framandi og heillandi upplifunum sem við bjóðum upp á árið 2015. En við vörum þig við, að skoða þennan lista munu vekja hjá þér óstjórnanlega ferðaþrá.

   

   

 • des.03

  Hagstæðir flugmiðar með Air France og KLM

  Eftir Marta
  Air France og KLM bjóða upp á hagstæða flugmiða til spennandi borga út um allan heim. Þú getur flogið frá Amsterdam eða París og það er tilvalið að eyða nokkrum dögum í þessum skemmtilegu borgum annað hvort á leiðinni út eða á heimleið. 

  Air France og KLM fljúga til fjölda áfangastaða út um allan heim. Mögulegt er að fljúga t... Lesa meira
 • des.03

  Jólaleikur KILROY

  Eftir Marta
  Árið 2014 hefur verið stórkostlega skemmtilegt og við hjá KILROY erum svo sannarlega þakklát fyrir alla skemmtilegu ferðalangana okkar og ævintýrin sem við höfum tekið þátt í að skapa. Okkur langar að enda þetta frábæra ár með skemmtilegum leik og gefa vinningshafanum 100.000 kr gjafabréf hjá KILROY!

  Langar ekki öllum í auka jólagjöf sem lætur ferðadrauma ársins 2015 rætast?
  Lesa meira
Hafa samband