• feb.24

  10 daga ævintýraferð um Sri Lanka

  Í allt of mörg ár var þetta fallega land hundsað af ferðamönnum, en nú er þessi gleymda perla komin aftur á kortið. Vinsældir Sri Lanka eru sífellt að aukast og undanfarin ár hefur landið lent efst á lista margra ferðasíðna yfir staði sem mælt er með að heimsækja.

  Sri Lanka er stórkostleg eyja þar sem mikilla áhrifa gætir frá stóra nágrannaríkinu Indlandi. Þar er líka að finna Afríska strauma og þú getur m.a. upplifað það með því að skella þér í safaríferð. 

  Við hjá KILROY getum hiklaust mælt með ferð til Sri Lanka. Ekki skemmir svo fyrir að hægt er að fá frítt stopp þar ef þú ert á leið til SuðAustur Asíu. Hér fyrir neðan getur þú lesið um 10 daga ævintýraferð þar sem farið í safaríferð, slappað af á hvítri strönd, skoðað 50m búdda styttu, farið í ógleymanlega lestarferð og margt fleira.

   

  10 daga ævin... Lesa meira
Hafa samband