• mar.04

  Ertu að leita þér að flugi? - Notaðu leitarvél KILROY

  Eftir Jakob
  Ef þú ert að fara í heimsreisu eða lengri flug þá getur verið sniðugt að hafa samband við ferðaráðgjafa okkar. Ef þú ert hinsvegar að fljúga fram og til baka á fyrirfram ákveðnu tímabili þá mælum við með að nota flugbókunarvélina okkar.   Flugleitarvél KILROY - Helstu kostir Mismunandi leitarvélar á netinu hafa alla sína kosti. Hér viljum við útlista nokkra kosti leitarvélar KILROY: 

  Flugfélagið ber ábyrgð á að koma þér alla leið

  Helstu kostir leitarvélar KILROY er að hún leitar alltaf eftir heilum flugmiðum. Það þýðir að flugfélagið ber ábyrgð á að koma þér alla leið á áfangastað. Í öðrum orðum berð þú ekki ábyrgð á tengifluginu né á annarskonar seinkunum. 

  Dæmi: Þú kaupir þér flugmiða frá London til Brasilíu með millilendingu í Mexikó. Flugið frá London seinkar sem gerir það að ve... Lesa meira
Hafa samband