• okt.22

  Sjálfboðastarf með fílum í Tælandi

  Langar þig að vinna í sjálfboðastarfi með fílum í sannkallaðri paradís fyrir dýr í Tælandi? Þá er þetta staðurinn fyrir þig!

  Fílar eru bæði gáfuð og heillandi dýr. Þeir hafa mjög gott minni og geta lært að skilja allt að 100 orð! Þar að auki eru þeir eitt stærsta spendýrið sem lifir á landi og því þurfa þeir mjög stór búsvæði. Í gegnum sjálfboðastarfið færðu tækifæri til þess að læra meira um þessi merkilegu dýr, kynnast annarri hlið á Tælandi og vera hluti af starfi sem stuðlar að velferð dýra.

  Elephant Refuge
  Samtökin sem reka verkefnið, Wildlife Friends Foundation Thailand, eru leiðandi í dýraverndunarstarfi í Asíu og þú gætir mögulega hafa séð þætti á sjónvarpsstöðvunum Animal Planet og National Geographic sem teknir voru upp á staðnum.

  Fílunum sem þarna eru hefur verið bjargað frá erfiðisvinnu og slæmu... Lesa meira
 • okt.13

  Topp 10 áfangastaðirnir fyrir 2015

  Er kominn tími á nýtt ævintýri? Dreymir þig um safarí, ótrúlegt landslag, köfun í litríkum kóralrifum, magnaðar gönguferðir eða sögufrægar borgir?

  Hér er listi yfir það sem við hjá KILROY teljum heitustu áfangastaðina fyrir árið 2015!

  Belize Belize býr yfir magnaðri blöndu af suðrænum regnskógum iðandi af litríku dýralífi, f... Lesa meira
 • sep.19

  Uppáhalds ferðabækurnar okkar

  Öll elskum við að lesa okkur til um komandi ævintýri eða lesa um eitthvað sem hvetur okkur til næstu ferðar. Þegar við lesum höfum við tækifæri til að flýja daglegt amstur og lærum um nýja menningu og heiminn í kringum okkur. Hér er listi yfir uppáhalds ferðabækurnar okkar, bækur sem hafa hvatt okkur í að rannsaka heiminn. Byrjaðu nú að lesa og týndu sjálfum... Lesa meira
 • sep.19

  25 kvikmyndir sem veita þér ferða innblástur

  Hér er okkar listi yfir frábærar kvikmyndir sem snúast um ferðalög. Sumar af þessum myndum vekja hjá þér löngun til þess að pakka nokkrum nauðsynjum í tösku og drífa þig strax af stað. Aðrar myndir veita góðar bakgrunnsupplýsingar um áfangastaði: sökktu þér í söguna, horfðu á landslagið og lærðu um menninguna. Góða skemmtun!
  ... Lesa meira
 • sep.19

  5 staðir til að skoða risaeðlur

  Hefur þú alltaf verið aðdáandi Jurrassic Park, risaeðla eða steingervinga? Hér fyrir neðan finnur þú fimm fræga staði þar sem þú getur lært enn meira um steingervinga. Sumir þessara staða eru mjög aðgengilegir á meðan aðrir krefjast þess að þú reynir á þig á meðan þú kannar forsögulegt líf þeirra.  Ef þú ætlar að leita þeirra er gott að vita að flestir þe... Lesa meira
 • sep.19

  AsíAfríka - Heimsreisa Frosta og Didda

  Eftir Marta í Ferðir
  Þann 29. september munu Diddi og Frosti úr Harmageddon leggja af stað í 6 vikna ferðalag um Asíu og Afríku sem er skipulagt af KILROY.

  Löndin sem þeir munu heimsækja eru Indland, Suður Afríka, Tæland, Malasía, Indónesía og Japan.

  Við höfum séð til þess að þeim muni ekki leiðast á þessum vikum og fyllt ferðina þeirra af spenna... Lesa meira
Hafa samband