• mar.12

  Surfævintýri á Balí

  Dreymir þig um að læra að surfa á Balí ? Hjá okkur finnur þú frábæran surfskóla sem hefur notið gríðarlegra vinsælda hjá ferðalöngunum okkar og það er sko ekki að ástæðulausu! Að auki getum við bókað fyrir þig ódýr flug til Balí, frábær hótel og allskonar spennandi afþreyingu á þessari paradísareyju!

  Balí er fræg fyrir heimsklassa öldur og fyrir þá sem hafa áhuga á að læra að surfa þá er þetta paradís. 

  Surfskólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu þar sem þú finnur fullkomnar öldur fyrir bæði byrjendur og reynda surfara.  Surfkennslan Kennslan fer fram 5 daga vikunnar á þeim stað sem hentar best hverju sinni. Hver kennslustund er 1,5 - 2 tímar og er hver leiðbeinandi aðeins með tvo nemendur. Þess á milli er frjáls tími þar sem þú getur æft þig sjálf/ur. Með þessu getur þú eytt eins miklum tíma í sjónum og þú kýst! Lesa meira
 • mar.02

  7 frábær sjálfboðastörf í Mið- og Suður-Ameríku

  Vilt þú víkka sjóndeildarhringinn, kynnast framandi menningu og prófa að búa í hinni litríku og líflegu latnesku Ameríku? Þá ættir þú að íhuga sjálfboðastarf!

  Í bæði Mið-Ameríku og Suður-Ameríku er mikið úrval frábærra sjálfboðaverkefna á sviði samfélagsþjónustu, dýraverndar eða náttúruverndar. Það getur verið erfi... Lesa meira
 • mar.01

  Classic Burma Spice - Ævintýraferð um Myanmar

  Í þessari ævintýralegu ferð heimsækir þú alla hápunkta Myanmar en tekur einnig hjáleiðir sem leyfa þér að sjá sjaldséðar hliðar landsins, kynnast heimamönnum og upplifa hvað það er sem gerir þetta land svona einstakt!

  Dagur 1. - Yangon
  Ævintýrið byrjar í Yangon, fyrrum Rangoon. Hér finnur þú fyrir margra ára einangrun og á sama tíma breskum ný... Lesa meira
 • feb.26

  Hvað kostar að fara í heimsreisu?

  Flestir sem elska að ferðast hafa pælt í því hvað heil heimsreisa kostar. Því miður er ekki til neitt eitt svar við þeirri spurningu, en við ætlum að reyna að gefa þér nokkuð góða hugmynd um hversu mikið þú þarft að safna þér inn fyrir drauma heimsreisunni og hversu miklu fólk eyðir á mánuði í hverri heimsálfu.

  Það er ágætt að skipta kostnaðin... Lesa meira
 • feb.24

  Spænska, salsa og ekkert stress!

  Langar þig að upplifa eitthvað einstakt? Öðruvísi áfangastað með heillandi menningu og fallegum ströndum? Þá verður þú að heimsækja Kúbu!

  Hér færð þú tækifæri til að kynnast dásamlegri menningu, læra spænsku og salsa og slappa af á fullkomnum ströndum. 

  Námskeiðið er kennt í Havana þar sem þú munt fimm daga vikunnar læra spænsku á ... Lesa meira
 • jan.18

  48 fylki á 80 dögum!

  Það er aðeins eitt orð sem lýsir þessari ferð best, SNILLD! Langar þig að upplifa allt í Bandaríkjunum? Hvernig væri að fara í magnaða ævintýraferð þar sem þú heimsækir 48 af 50 fylkjum Bandaríkjanna?

  Í þessari mögnuðu ferð ferðast þú í hóp með 10-12 öðrum ævintýraþyrstum ferðalöngum í 80 daga. Ferðin hefst í Miami og endar í Seattle og átt þú eftir að heimsækja 48 fyl... Lesa meira
 • okt.25

  15 vandamál sem allir bakpokaferðalangar skilja

  Eftir Marta í Heimsreisur
  Ef þú hefur farið í heimsreisu eða lengra bakpokaferðalag kannast þú pottþétt við þessi hversdagslegu vandamál bakpokaferðalanga.

  1. Að sakna þess að sofa í alvöru rúmi

  Flestir lenda í þessu. Það er bara svo dásamlegt að leggja höfuðið á mjúkan kodda og sofa heila nótt í alvöru rúmi! Það er ekkert sem fær mann... Lesa meira
 • ágú.30

  8 hlutir sem þú verður að upplifa á Fiji

  Eftir Marta í Ferðir
  Lokaðu augunum og ímyndaðu þér Fiji. Hvað sérðu fyrir þér? Hvítar sandstrendur, pálmatré, kristaltæran sjó, fallega fossa og litríka kokteila? Þá hefur þú nokkuð rétt fyrir þér. Fiji er hitabeltisparadís sem býður upp á fullkomnar aðstæður fyrir friðsælt frí á ströndinni. En Fiji er svo miklu meira en það! Þar finnur þú yfir 300 eyjar og nóg af spennandi uppl... Lesa meira
 • ágú.26

  5 frábær sjálfboðastörf

  Sjálfboðastarf er frábær leið til þess að kynnast framandi menningu, komast í ótrúlega nálægð við dýralíf, kynnast frábæru fólki og láta gott af þér leiða á sama tíma og þú öðlast einstaka reynslu. Hjá okkur finnur þú fjölbreytt verkefni um allan heim. Ekki hika lengur og taktu þátt í spennandi sjálfboðaverkefni!

  Hér eru nokkur vinsæl, spennandi og öðruvísi s... Lesa meira
 • des.26

  Nýr surfskóli á Balí

  Hefur þig alltaf dreymt um að læra að surfa? Hér er nýr surfskóli á Balí þar sem þú getur látið drauminn rætast - nú með 25% afslætti á völdum dagsetningum í janúar og febrúar 2016!

  Balí er frábær staður til þess að læra að surfa - bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Surfskólinn er staðsettur á Balang svæðinu þar sem þú finnur nokkra af bestu surfstöðum heims.
  Lesa meira
Hafa samband