• feb.26

  Hvað kostar að fara í heimsreisu?

  Flestir sem elska að ferðast hafa pælt í því hvað heil heimsreisa kostar. Því miður er ekki til neitt eitt svar við þeirri spurningu, en við ætlum að reyna að gefa þér nokkuð góða hugmynd um hversu mikið þú þarft að safna þér inn fyrir drauma heimsreisunni og hversu miklu fólk eyðir á mánuði í hverri heimsálfu.

  Það er ágætt að skipta kostnaðinum í tvennt; annars vegar það sem þú þarft að greiða áður en þú leggur af stað og hins vegar það sem þú þarft að borga á ferðalaginu sjálfu.

  Kostnaður fyrir brottför Það helsta sem þarf að greiða áður en þú leggur af stað er:

  Flug & aðrar samgöngur Ferðir & námskeið Ferðatryggingar Bólusetningar & lyf Vegabréfsáritanir Bakpoki & annar útbúnaður Flug eru oftast stærsti einstaki kostnaðarliðurinn og flestir bóka öll löngu flugin sín áður en lagt er af s... Lesa meira
 • ágú.17

  Kíktu við á Menningarnótt!

  Eftir Marta í Ferðir
  Langar þig að vinna flug til London?

  KILROY og British Airways ætla að gefa einum heppnum ferðalangi sem kíkir til okkar á Menningarnótt flug fyrir tvo til London!

  Það eina sem þú þarft að gera er að:

  Koma á skrifstofunana okkar á milli 13:00 og 18:00 á Menningarnótt 🎉 Velja hvaða spennandi áfangastað British Airways þig langar mest að heimsækjaLesa meira
Hafa samband