• feb.12

  12 rómantískustu áfangastaðir heims

  Rómantík snýst ekki bara um kertaljós og konfekt. Að ferðast til fallegra staða og upplifa nýja og skemmtilega hluti saman getur verið ótrúlega rómantískt. 

  Í tilefni Valentínusardagsins tókum við saman það sem við teljum vera 12 rómantískustu áfangastaði heims. Njótið!

  Cape Town Fullkominn áfangastaður fyrir orkumikil pör sem elska að upplifa skemmtilega hluti saman. Farið í vín- og ostasmökkun í Stellenbosch, kafið með hvíthákörlum, lærið að surfa, gangið á Table Mountain og heimsækið mörgæsir á Cape Point.  Buenos Aires Steik, rauðvín og tangó - þarf að segja eitthvað meira?  Cinque Terre Takið frí frá hversdagsleikanum og njótið lífsins í þessum fimm sjávarþorpum sem saman mynda eina fegurstu strandlengju heims. Hvað gerir fríið rómantískara en æðislegar strandir, ótrúlegar gönguleiðir og ... Lesa meira
Hafa samband