• jan.26

  Surfskóli í Kaliforníu

  Kalifornía er ekki bara áfangastaður - það er fæðingarstaður surfmenningarinnar og heill lífsstíll út af fyrir sig!

  Kalifornía er því fullkominn staður til þess að læra að surfa og kynnast menningunni sem því fylgir. Heiðblátt Kyrrahafið, endalausir sólardagar og vinalegt, surfglatt fólkið spillir svo ekki fyrir.  Surfskólinn er staðsettur í borginni Dana Point sem er vinsæll surfstaður í klukkustundar fjarlægð frá flugvellinum í LA. Borgin er umkringd frábærum ströndum, t.d. Huntington Beach, Laguna Beach, Oceanside og Encinitas. Sumar þessara stranda eru á meðal bestu surfstaða í heiminum.

  Á hverjum degi er haldið frá skólanum á einhvern af bestu surfstöðum suður Kaliforníu - allt frá Los Angeles til San Diego. Þú færð því ekki einungis að surfa á fjölbreyttum ströndum heldur einnig að fara í stutt road trip og heimsækja skemmt... Lesa meira
 • jan.08

  Road trip um Bandaríkin- okkar bestu ráð!

  1. Að skipuleggja road trip Það er margt sem þarf að skipuleggja áður en þú leggur af stað í road trip um USA. Hefurðu t.d. pælt í því hvað þú ætlar að keyra margar mílur á dag? Gullna reglan er ca 18 mílur á dag. Ef þú ætlar t.d. að fara í 17 daga road trip um Kaliforníu skalt þú ekki gera ráð fyrir að keyra meira en 17x18=360 mílur. Þá getur þú tekið ... Lesa meira
Hafa samband