• okt.25

  15 vandamál sem allir bakpokaferðalangar skilja

  Eftir Marta í Heimsreisur
  Ef þú hefur farið í heimsreisu eða lengra bakpokaferðalag kannast þú pottþétt við þessi hversdagslegu vandamál bakpokaferðalanga.

  1. Að sakna þess að sofa í alvöru rúmi

  Flestir lenda í þessu. Það er bara svo dásamlegt að leggja höfuðið á mjúkan kodda og sofa heila nótt í alvöru rúmi! Það er ekkert sem fær mann til að meta rúmið sitt jafn mikið og nokkrir mánuðir af því að sofa í hengirúmi, flugvél, rútu, á flugvelli, lestarstöð, í harðri koju eða tjaldi.

  2. Að verða besti vinur einhverra í tvo daga, en sjá þau svo aldrei aftur

  Hugsaðu um allar frábæru minningarnar sem þið eigið frá þessum tveimur dögum í Buenos Aires eða Bangkok! Þökk sé Facebook er hægt að halda smá sambandi, en það er mjög líklegt að þú munir aldrei hitta þessa "bestu vini" þína aftur....

  3. Að eiga nák... Lesa meira
 • jún.18

  6 vikna spænskuævintýri: Madríd, Barcelona & Malaga

  Eftir Marta
  Lærðu spænsku í þremur mismunandi borgum á Spáni og upplifðu allt það besta sem landið hefur upp á að bjóða; borgarlífið, menninguna, söguna, tónlistina, matinn og strendurnar. Á þessum sex vikum færð þú góðan grunn í tungumálinu í frábærum málaskóla og fjölda tækifæra til þess að æfa þig í að tala og hlusta á spænsku.

  Í stu... Lesa meira
 • jún.15

  11 stereotýpur sem þú hittir á bakpokaferðalagi

  Eftir Marta í Heimsreisur
  Við höfum öll hitt þau. Kannski er það á hostelinu, í ævintýraferð, í surfskóla, í flugi, á strönd eða í miðjum frumskógi....þau eru út um allt! Fólk er ólíkt, en þegar þú ert í heimsreisu hittir þú sumar týpur af bakpokaferðalöngum aftur og aftur...og aftur! Hér eru nokkrar týpur sem við höfum hitt!

  1. Gítar-gaur... Lesa meira
 • jún.15

  Flug til Ástralíu með Emirates frá 129.690 kr

  Eftir Marta
  Langar þig að kanna lífið Down Under? Þá erum við með rétta flugmiðann fyrir þig! Ef þú bókar flugið þitt með KILROY getur þú forðast langt og leiðinlegt ferðalag til Ástralíu með því að stoppa í Dubaí, Sri Lanka og Singapore á leiðinni. Þú ræður hvort þú stoppar í nokkra daga eða nokkrar vikur á hverjum stað.

  Sveigjanleiki með Emirates/KIL... Lesa meira
Hafa samband