• mar.01

  Classic Burma Spice - Ævintýraferð um Myanmar

  Í þessari ævintýralegu ferð heimsækir þú alla hápunkta Myanmar en tekur einnig hjáleiðir sem leyfa þér að sjá sjaldséðar hliðar landsins, kynnast heimamönnum og upplifa hvað það er sem gerir þetta land svona einstakt!

  Dagur 1. - Yangon
  Ævintýrið byrjar í Yangon, fyrrum Rangoon. Hér finnur þú fyrir margra ára einangrun og á sama tíma breskum nýlenduáhrifunum. Þetta er svo greinilega Asía, en á sama tíma svo allt öðruvísi og ótrúlega einstakt. Eftir að búið er að sækja þig á flugvöllinn og skutla þér á hótelið hefur þú frjálsan tíma til þess að skoða borgina.
  Dagur 2. - Yangon & Shwedagon Pagoda
  Leiðsögumaður sækir þig á hótelið og þú færð einka-ferð um markaði Yangon. Eftir það hefur þú frjálsan tíma til þess að kanna litríkar götur Yangon. Heimsæktu Shwedagon Pagoda - hið gyllta stolt, prófaðu testofurna... Lesa meira
 • jún.05

  Sigurvegari í heimsreisuleik

  Eftir Marta


  Til hamingju Viðja Jónasdóttir! Þú vannst Ást við fyrstu sýn hemsreisuna!  Við viljum þakka öllum sem tóku þátt og vonumst til að sjá sem flesta láta drauminn rætast og drífa sig í heimsreisu á næstunni. Þangað til skuluð þið fá innblástur með því að fylgja kilroyiceland á Snapchat og Instagram.  Góða helgi!

 • maí22

  15 staðir sem þú verður að heimsækja fyrir 25

  Heimurinn er stór og það er óendanlega mikið að sjá og upplifa, en suma staði verður maður að heimsækja á meðan maður er ungur! Það er bara þannig að ákveðnar borgir, hátíðir og hluti er miklu skemmtilegra að upplifa á meðan maður er ungur og frjáls.

  Hér eru 15 staðir sem þú verður að heimsækja áður en þú verður 25 á... Lesa meira
Hafa samband