• mar.12

  Surfævintýri á Balí

  Dreymir þig um að læra að surfa á Balí ? Hjá okkur finnur þú frábæran surfskóla sem hefur notið gríðarlegra vinsælda hjá ferðalöngunum okkar og það er sko ekki að ástæðulausu! Að auki getum við bókað fyrir þig ódýr flug til Balí, frábær hótel og allskonar spennandi afþreyingu á þessari paradísareyju!

  Balí er fræg fyrir heimsklassa öldur og fyrir þá sem hafa áhuga á að læra að surfa þá er þetta paradís. 

  Surfskólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu þar sem þú finnur fullkomnar öldur fyrir bæði byrjendur og reynda surfara.  Surfkennslan Kennslan fer fram 5 daga vikunnar á þeim stað sem hentar best hverju sinni. Hver kennslustund er 1,5 - 2 tímar og er hver leiðbeinandi aðeins með tvo nemendur. Þess á milli er frjáls tími þar sem þú getur æft þig sjálf/ur. Með þessu getur þú eytt eins miklum tíma í sjónum og þú kýst! Lesa meira
 • mar.02

  7 frábær sjálfboðastörf í Mið- og Suður-Ameríku

  Vilt þú víkka sjóndeildarhringinn, kynnast framandi menningu og prófa að búa í hinni litríku og líflegu latnesku Ameríku? Þá ættir þú að íhuga sjálfboðastarf!

  Í bæði Mið-Ameríku og Suður-Ameríku er mikið úrval frábærra sjálfboðaverkefna á sviði samfélagsþjónustu, dýraverndar eða náttúruverndar. Það getur verið erfi... Lesa meira
 • mar.27

  10 frábær sjálfboðastörf í Asíu

  Sjálfboðastarf er frábær leið til þess að kynnast framandi samfélagi, komast í ótrúlega nálægð við dýralíf og láta gott af þér leiða á sama tíma og þú skemmtir þér vel. Það er ótal margt í boði og við hjá KILROY bjóðum upp á fjölbreytt verkefni út um allan heim svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

  Við ákváðum að taka saman lista yfir ... Lesa meira
 • mar.25

  8 tillögur að ógleymanlegu sumarfríi

  Þú færð bara takmarkað sumarfrí, ekki eyða því í eitthvað leiðinlegt!

  Það er hægt að gera ótrúlega margt spennandi þrátt fyrir að þú hafir ekki endalausan tíma eða pening til að ferðast.

  Við tókum saman okkar uppáhalds ferðir sem henta fullkomnlega fyrir sumarfrí. Allir staðirnir eiga það sameiginlegt að vera ekki of langt í bu... Lesa meira
 • mar.06

  Balí: Nýr áfangastaður Emirates

  Eftir Marta í Ferðir
  Balí er töfrandi staður og þrátt fyrir að vera aðeins lítill hluti af Indónesíu þá býður eyjan upp á fjölmargar spennandi upplifanir. Emirates mun fljúga beint til Balí frá Dubaí frá og með júní 2015. KILROY og Emirates bjóða upp á sérstaka ungmenna- og námsmannamiða sem eru í flestum tilfellum bæði hagstæðari og sveigjanlegri en almennir flugmiðar. Þar að auki getum v... Lesa meira
Hafa samband