• okt.28

  Surfskóli á Balí

  Langar þig að læra að surfa?  Hér er fullkomið námskeið fyrir þig! Í surfskólanum á Balí færðu aðgang að öllum búnaði og gistir á frábærum stað með fleiri hressum bakpokaferðalöngum víðsvegar að úr heiminum.

  Balí er frábær staður til þess að læra að surfa fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Kennslan fer fram 5 daga vikunnar á þeim stað sem hentar best hverju sinni. Hver kennslustund er í 2 tíma og er raðað í hópa eftir því hversu mikla reynslu hver og einn hefur.   Þegar þú ert ekki að leika þér í öldunum hefur þú fullt frelsi til að gera það sem þú vilt á þessari paradísareyju. Slakaðu á í hengirúmi, láttu þig fljóta um í sundlauginni, röltu um ströndina, verslaðu, hjólaðu um sveitavegina, skoðaðu þjóðgarðana eða prufaðu jóga.

  Dagur í surfskólanum: 06:00 - 08:00 Byrjaðu daginn á því að fá þér nýlagað kaffi, ferska ávextir og ban... Lesa meira
 • okt.25

  Sjálfboðastarf með dýrum í Laos

  Langar þig að taka þátt í spennandi sjálfboðastarfi? Í þessu verkefni færðu tækifæri til að vinna með dýrum sem þurfa á hjálp að halda ásamt því að taka þátt í því að byggja upp hágæða björgunarmiðstöð. 

  Á hverju ári eru yfir þúsundir friðaðra dýra seld og flutt ólöglega í gegnum Laos yfir til Kína. Það var því í byrjun þessa árs sem Wildlife Fri... Lesa meira
 • okt.08

  Topp 10 áfangastaðir fyrir 2016

  Er kominn tími á nýtt ævintýri? Dreymir þig um að kanna nýjar slóðir og upplifa skemmtilega menningu?

  Hér er listi yfir það sem við hjá KILROY teljum heitustu áfangastaðina fyrir árið 2016!

  1. Myanmar (Búrma) Það er stutt síðan landið varð aðgengilegt fyrir ferðamenn og teljum við að ferðamannafjöldinn eigi eftir að aukast mikið á næstu... Lesa meira
 • okt.06

  15 undarleg lög í Bandaríkjunum

  Eftir Erna
  Ertu á leiðinni til Bandaríkjanna eða á fullu að skipuleggja draumaferðina þína þangað? Þú hefur kannski heyrt það áður en í mörgum fylkjum Bandaríkjanna eru að finna undarleg lög. Þú getur t.d. verið handtekinn í Missouri fyrir það að keyra um með björn sem er ekki búri. Hversu oft ætli það hafi gerst áður en lögin voru sett?

  Hér eru nokkur sem ... Lesa meira
Hafa samband