• ágú.25

  Getur þú sagt...?

  Eftir Erna í Ferðir
  Værir þú til í að koma heim og geta sagt vinum þínum ferðasögur frá Lake Chargoggagoggmanchauggagoggchaubunagungamaugg?

  HA, afsakið en hvað sagðir þú? 

  Já suma áfangastaði er einfaldlega auðveldara að bera fram en aðra. Þér finnst kannski ekki erfitt að segja Eyjafjallajökull en hvað með...

  1.  Taumata­whakatangihanga­koauau­o­tamatea­turi­pukakapiki­maunga­horo­nuku­pokai­whenua­kitanatahu
  Credit: foolfillment / Wikimedia Commons - FlickR

  Hvar? Taumata­whakatangihanga­koauau­o­tamatea­turi­pukakapiki­maunga­horo­nuku­pokai­whenua­kitanatahu er þekkt hæð á Nýja Sjálandi.

  2. Tweebuffelsmeteenskootmorsdoodgeskietfontein  

  Hvar? Tweebuffelsmeteenskootmorsdoodgeskietfontein er bóndabær nálægt Jóhannesarborg í Suður-Afríku.

  3. Krungthepmahanakhon Amonrattanakosin Mahintharayutthaya Mahadilo... Lesa meira
 • ágú.16

  Austur eða vestur - allir vegir liggja til Fiji!

  Eftir Erna
  Fiji er fullkominn áfangastaður fyrir þá sem dreymir um hvítar sandstrendur, pálmatré, heitan sjó, litríka kórala, ferskar kókoshnetur og einstaka menningu. Eyjan er sannkölluð paradís sem er upplagt að heimsækja á leiðinni til Nýja Sjálands eða Ástralíu.

  Fiji, sérstaklega Yasawa eyjarnar, er fullkominn áfangastaður ef þig dreymir um... Lesa meira
 • ágú.04

  Að ferðast er eins og kynlíf

  Eftir Erna
  1. Þú getur gert það í lest, flugvél, rútu eða bíl

  2. Sumir nota hótel á meðan aðrir kjósa hostel

  3. Stundum fylgir ókeypis morgunmatur

  4. Ef þú passar þig ekki þá getur þú orðið veik/ur

  5. Oftast líður tíminn allt of hratt

  6. En það getur komið fyrir að það taki heila eilífð

  7. Stundum langar þig að gera þa... Lesa meira
Hafa samband