5 öðruvísi road trip árið 2017

5 öðruvísi road trip árið 2017

Road trip er klassísk en á sama tíma epísk leið til þess að ferðast. Þetta er frábær leið til þess að forðast takmarkanir. Þú hefur fullkomið frelsi og ræður algjörlega hraða ferðalagsins. 

Ert þú að huga að því að fara í road trip á næsta ári? Athugaðu að núna er besti tíminn til að bóka flug og bílaleigubíl. 

Hér eru fimm hugmyndir að nýjum og svolítið öðruvísi road trip leiðum í Bandaríkjunum og Kanada.

USA: Suðurríkin

USA: Suðurríkin
2-3 vikur
Einstök tónlist, bragðgóður „soul” matur, mikil saga, kúrekar og Elvis! Suðurríkin eru ólík öllum öðrum áfangstöðum sem þú hefur heimsótt. Dreymir þig um að hitta alvöru kúreka? Þú átt líklega eftir að hitta einn á leið þinni um Suðurríkin.
Nánari upplýsingar

Kanada: Vesturströndin

Kanada: Vesturströndin
2-3 vikur
Fullkomin leið fyrir þá sem elska náttúru- og útivist. Endalausir möguleikar á fjallgöngum, rafting, fjallahjólreiðum o.s.frv. Pakkaðu niður gönguskónum með og búðu þig undir ævintýralegt road trip.
Nánari upplýsingar

USA: Slóð kúrekans

USA: Slóð kúrekans
2-3 vikur
Villta vestrið! Kannaðu nokkur af minna þekktum ríkjum Bandaríkjanna og upplifa kúrekalífið á leið þinni í gegnum yfirgefin landsvæði, fjallgarða og sögulegar minja í Wyoming, South Dakota og Colorado.
Nánari upplýsingar

Kanada: Austurströndin

Kanada: Austurströndin
2-3 vikur
Nova Scotia er miðpunkturinn í þessari leið. Hér ferðast þú meðfram sjávarsíðunni og heimsækir nokkrar mismunandi eyjar. Road trip sem hefur engar rangar beygjur! Besti tíminn er frá maí til september.
Nánari upplýsingar

USA: Hawaii (Oahu)

USA: Hawaii (Oahu)
1 vika
Eins vikna road trip um Hawaii! Magnaðir surfstaðir, stórkostleg náttúra, frábær matarmenning og sögulegar minjar. Spenntu beltin og leggðu af stað í ævintýralegt road trip um Hawaii.
Nánari upplýsingar

 

USA & Kanada - 10 Frábær road trip ráð

Ef þú ert að fara í þína fyrstu road trip ferð um Bandaríkin eða Kanada þá höfum við tekið saman 10 frábær road trip ráð fyrir þig. Hvað þarf að skipuleggja áður en þú leggur af stað? Hvernig þú velur rétta bílinn og tónlistina? Kynntu þér okkar bestu road trip ráð.

Að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára

Að leigja bíl ef maður er yngri en 25 ára
Venjulega þarft þú að vera orðin(n) 25 ára til að leigja bíl í Bandríkjunum. Við erum hins vegar með sérstakt samkomulag við birgja sem gerir þér kleift að leigja bíl án þess að greiða auka „young drivers" gjald.
Senda fyrirspurn Finna bíl

Usa og Kanada - bóka núna

Mundu að ef þú bókar ferðina snemma færð þú hagstæðasta verðið. Óþarfi að greiða aukalega ef þú veist hvert þig langar að fara!

Dreymir þig um að fara í epískt road trip?
Hafðu samband

 

Hafa samband