• jan.19

  10 hlutir sem bakpokaferðalangar gera en myndu aldrei viðurkenna

  Margir hafa skoðun á því hvað það er sem einkennir hinn dæmigerða bakpokaferðalang. Hér eru hins vegar 10 hlutir sem flestir bakpokaferðalangar gera en myndu aldrei viðurkenna. Kannast þú við eitthvað af eftirfarandi?

  1. Nota sömu nærfötin í tvo daga

  Já það gerist! Það var ekki planið og þú varst kannski búin/n að skipuleggja næsta þvottadag en því miður breyttist allt þegar þú fréttir af tónlistarhátíð í næsta nágrenni. Hvaða máli skiptir einn dagur í viðbót?

  2. Stela klósettpappír

  Já, hvað er hægt að segja annað en að næsta rútuferð er löng og þú gleymdir að kaupa meiri klósettpappír. Sem betur fer var heil rúlla á hostelinu sem fór með í bakpokann.

  3. Pissa í sjóinn

  Hvort sem það er hafið, vatnið, áin eða laugin. Já þú... Lesa meira
 • feb.25

  Sjálfboðastarf og surf í Suður Afríku

  Langar þig að nýta hæfileika þína, þekkingu og reynslu til þess að hafa jákvæð áhrif á samfélag á sama tíma og þú lærir að surfa?

  The adventure surf club er verkefni þar sem börn á aldrinum 12 - 14 ára geta komið eftir skóla og lært að surfa ásamt því að fá tækifæri til að taka þátt í skipulögðum gönguferðum og stunda aðrar íþróttir. Í þessu verkefn... Lesa meira
 • feb.18

  Surf í Kaliforníu

  Dreymir þig um að læra að surfa og upplifa magnaða surfmenningu? Þá er Kalifornía áfangastaðurinn þinn!

  Hvar get ég lært að surfa í Kaliforníu? Kalifornía er frábær staður til að læra að surfa, bæði fyrir byrjendur og reynda surfara. Surfskólinn er staðsettur í borginni Dana Point sem er vinsæll surfstaður í um klukkustundar fjarlægð frá flugvellinum í Los Angeles. Í kring... Lesa meira
 • feb.14

  Að ferðast einn - 5 snilldar áfangastaðir

  Eftir Erna
  Að ferðast einn um heiminn hefur marga kosti í för með sér eins og þú stjórnar ferðinni, kynnist nýjum hliðum á sjálfum þér og þér á eftir að finnast sem þú hafir náð vissum árangri. Langar þig að prufa en veist ekki hvar þú átt að byrja? Hér eru 5 áfangastaðir sem er frábært að heimsækja þegar þú ert að ferðast einn í fyrsta skiptið!
  Lesa meira
 • feb.01

  Sjálfboðastarf í Suður-Afríku

  Langar þig að nýta hæfileika þína, þekkingu og reynslu til að bæta dvöl barna á Hope Journey endurhæfingarmiðstöðinni í Cape Town? Taktu þátt í frábæru sjálfboðastarfi í Suður-Afríku! 

  Hope Journey endurhæfingarstöðin er fyrir börn sem hafa orðið alvarlega veik en eru á batavegi. Fyrir sumar fjölskyldur getur það reynst erfitt að geyma meðöl við rétt... Lesa meira
Hafa samband