• jan.29

  Gunnsteinn í Asíu með KILROY og Nova

  Eftir Erna í Ferðir
  Komdu með í ævintýralegt ferðalag um Asíu! Þann 26. janúar lagði Gunnsteinn af stað í snilldar reisu um Asíu og getur þú fylgst með öllum hans ævintýrum á Nova snappinu (novaisland) og Instagram síðu KILROY (kilroyiceland).

  Á ferðalagi sínu mun Gunnsteinn heimsækja Abu Dhabi, Sri Lanka, Indónesíu og Malasíu. Við hjá KILROY höfum þá séð til þess að honum muni ekki leiðast og fyllt ferðina af spennandi ævintýrum. Hér eru nokkur dæmi um það sem hann mun upplifa:

  Kraft þyngdaraflsins er hann stekkur úr flugvél í Abu Dhabi, Fílahjarðir, frumskóga og surfstaði á Sri Lanka, Köfunarnámskeið í Nusa Lembongan Ævintýraferð um Indónesíu Lúxushótelin í Kuala Lumpur. Ekki gleyma því að fylgjast með!  Langar þig að kynnast Gunnsteini aðeins betur? Við lögðum fyrir hann nokkrar spurningar og hér eru svörin hans.

  Nafn... Lesa meira
 • jan.06

  10 ástæður fyrir því að ferðalög munu eyðileggja líf þitt!

  Að ferðast er eitt af því skemmtilegasta sem margir gera. Dagdraumarnir um ný ævintýri, tilhlökkunin þegar ný ferð er skipulögð og fiðringurinn í maganum þegar kemur að brottför eru frábærar tilfinningar sem erfitt er að lýsa. Svo hvernig geta ferðalög eyðilagt líf þitt? Já við getum sagt þér það!

  ... Lesa meira
Hafa samband