• júl.24

  7 spennandi sjálfboðastörf

  Langar þig að takast á við nýjar áskoranir, prófa að búa í framandi umhverfi, kynnast frábæru fólki alls staðar að úr heiminum og láta gott af þér leiða? 

  Hjá okkur finnur þú fjölbreytt og spennandi sjálfboðaverkefni um allan heim sem tengjast dýravernd, samfélagsþjónustu og náttúruvernd. Við höfum valið verkefnin vandlega því við viljum tryggja að sjálfboðaliðar hafi raunveruleg og jákvæð áhrif. 

  Hér fyrir neðan finnur þú nokkur vinsæl sjálfboðaverkefni - athugaðu að þetta er aðeins sýnishorn af því sem er í boði.

  1. SUNSHINE EDUCARE, SUÐUR AFRÍKA

  Finnst þér hljóma vel að vera umkringd/ur börnum (brosandi, hlæjandi eða grátandi) allan daginn? Þá er þetta verkefnið fyrir þig! Sunshine Educare er leikskóli fyrir börn í fátækari hverfum Cape Town. Í þessu verkefni munt þú vinna með börnum á aldrinum 1 - 6 ára þar sem áh... Lesa meira
 • júl.20

  SIGURVEGARINN ER...

  Eftir Erna
  Við viljum byrja á því að þakka öllum sem tóku þátt og vonumst til að sem flestir láti drauminn rætast og skelli sér í road trip um Ástralíu.

  Þátttakan var gríðarleg og fengum við ótrúlega margar skemmtilegar myndir - dómnefndin átti í þó nokkrum vandræðum með að velja vinningshafann. Ein mynd stóð þó upp úr en vinningshafinn er...

  @aronf87, Aro... Lesa meira
 • júl.17

  Fitness og surfnámskeið

  Eftir Erna
  Langar þig að stinga af í ferð þar sem þú bætir líkamlegan styrk í fitness æfingabúðum, kannar stórborgina Kuala Lumpur, lærir að surfa á Balí og slakar á í sólinni? Skoðaðu þessa mögnuðu ferð um:

  Tæland, Kuala Lumpur og Balí 31 dagur - fitness, surfskóli og afslöppun

  Í þessari ferð byrjar þú á því að bæta þol og styrk í frábærum félagsk... Lesa meira
 • júl.07

  Kostir þess að ferðast einn!

  Eftir Erna
  Að ferðast einn um heiminn er ekki jafn erfitt og þú heldur. Ekki gera þau mistök að hætta við að ferðast þó þú finnir ekki ferðafélaga. Hér eru 7 kostir þess að ferðast einn

  1. Þú kynnist nýjum hliðum á sjálfum þér Þú átt eftir að þurfa að takast á við margar nýja áskoranir og uppgötva að það sem í fyrstu virtist vera risastórt vandamál reyndist í ra... Lesa meira
 • júl.02

  Sjálfboðastarf?

  Eftir Erna
  Með því að taka þátt í sjálfboðastarfi öðlast þú ómetanlega reynslu ásamt því að þú kynnist nýrri menningu, eignast vini alls staðr að úr heiminum og lætur gott af þér leiða. Það eru mörg spennandi verkefni í boði en þú getur t.d. tekið þátt í að uppbyggingarverkefni í Laos, unnið að náttúruvernd á Galapagos eða kennt börnum íþróttir í Ghana.

  Ertu ekki viss? Hér eru 10 ástæður f... Lesa meira
Hafa samband