• jan.26

  Spænska, surf og dásamleg menning

  Langar þig að læra spænsku og að surfa? Á þessu námskeiði getur þú gert bæði!

  Snilldar námskeið þar sem þú lærir spænsku á morgnana og að surfa eftir hádegi. Þess á milli hefur þú frjálsan tíma sem þú getur nýtt í að:

  læra að dansa salsa kynnast menningunni í Mexíkó læra mexíkóska matargerð og margt fleira...

  Innifalið er:

  spænskukennsla surfkennsla gisting Athugaðu að flug er ekki innifalið í verði!

  Spænsku og surfskólinn í Mexíkó er frábær viðbót við heimsreisuna! Einnig er þetta góður kostur ef þú hefur bara nokkrar vikur og vilt gera eitthvað virkilega spennandi á skemmtilegum stað.

 • mar.03

  5 frábærar overland ferðir

  Að ferðast um í breyttum trukk með litlum hópi ævintýraþyrstra ferðalanga er svo sannarlega einstök leið til þess að kanna heiminn. 

  Overland ferðir, gera þér kleift að sjá meira landsvæði og einangraðri staði en þú gætir annars gert. En ekki gera þér vonir um 5 stjörnu hótel og lúxus - í svona ferðum er venjulega gist í tjöldum, skipst á að elda og ef bíllinn festis... Lesa meira
 • jún.29

  Hagstæðir flugmiðar til Tælands

  Langar þig að heimsækja Tæland? Hjá okkur finnur þú hagstæða flugmiða til Bangkok með THAI Airways - verð frá 99.900 kr!

  Það er ekki að ástæðulausu að Tæland er einn vinsælasti áfangastaður Asíu. Landið býður upp á allt það sem bakpokaferðalangar gætu óskað sér ásamt því að vera frábær upphafspunktur fyrir frekari ferðalög um heiminn. Ekki hika... Lesa meira
 • jún.27

  10 góð ráð fyrir bakpokaferðalanga

  Eftir Erna í Ferðaráð
  Hvert ætti ég að fara? Hvað kostar heimsreisa? Hvað ætti ég að taka með? Hvað þarf ég að gera áður en ég legg af stað? Mjög algengt er að þessar spurningar komi upp þegar þú byrjar að skipuleggja heimsreisuna. Það er margt sem þarf að skipuleggja og muna eftir! 

  Hér fyrir neðan finnur þú nokkur góð ráð frá ferðaráðgjöfum okkar en þeir h... Lesa meira
 • jún.20

  Langar þig að ferðast um Ástralíu í húsbíl - Taktu þátt!

  Ert þú komin/n með leið á veðrinu? Langar þig að upplifa eitthvað nýtt? Ekki hafa áhyggjur! Taktu þátt og þú gætir unnið flug fyrir tvo til Ástralíu með Qatar Airways og 2 vikna leigu á húsbíl hjá Mighty Jackpot.

  Hvernig tek ég þátt í keppninni? Það eina sem þú þarft að gera er deila með okkur myn... Lesa meira
Hafa samband