Spænska, surf og dásamleg menning

Spænska, surf og dásamleg menning

Langar þig að læra spænsku og að surfa? Á þessu námskeiði getur þú gert bæði!

Snilldar námskeið þar sem þú lærir spænsku á morgnana og að surfa eftir hádegi. Þess á milli hefur þú frjálsan tíma sem þú getur nýtt í að:

  • læra að dansa salsa
  • kynnast menningunni í Mexíkó
  • læra mexíkóska matargerð
  • og margt fleira...

Spænskunám í Mexíkó

Innifalið er:

  • spænskukennsla
  • surfkennsla
  • gisting

Athugaðu að flug er ekki innifalið í verði!

Spænsku og surfskólinn í Mexíkó er frábær viðbót við heimsreisuna! Einnig er þetta góður kostur ef þú hefur bara nokkrar vikur og vilt gera eitthvað virkilega spennandi á skemmtilegum stað.

Langar þig að læra spænsku og að surfa?
Hafðu samband!
Hafa samband